Ískraft
ÍSKRAFT var stofnað af Herborgu Halldórsdóttur og Hreggviði Þorgeirssyni í nóvember 1975.
Í upphafi einskorðaði fyrirtækið sig við útvegun raflagnaefnis til rafveitna, ekki síst til RARIK sem þá vann að lagningu Byggðalínu. ÍSKRAFT útvegaði í þetta umfangsmikla verkefni, tengivirki, línuvír, einangra, spennubreyta og margt fleira.
Árið 1980 jukust umsvifin á hinum almenna rafiðnaðarmarkaði og hefur síðan verið unnið stöðugt að útvíkkun starfseminnar á því sviði.
Í árslok 1987 sameinuðust ÍSKRAFT og Ásel hf. í Garðabæ og jókst þá vöruúrvalið á sviði töflubúnaðar mjög.
Árið 1999 er Ískraft keypt og sameinast rekstri Húsasmiðjunnar.
Söluráðgjafi á lýsingabúnaði
Vegna aukinna verkefna óskar Ískraft eftir að bæta við öflugum söluráðgjafa lýsingabúnaðar.
Um er að ræða fjölbreytt og skemmtileg verkefni í nýju húsnæði að Höfðabakka 7 þar sem öll starfsaðastaða er eins og best verður á kosið.
Lögð er rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins. Eftirsóknarvert er að fá til liðs við okkur þá sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum við að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina og hafa jákvætt hugarfar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á ljósum og lýsingarbúnaði
- Tilboðsgerð
- Samskipti við hönnuði og arkitekta
- Ráðgjöf til viðskiptavina
- Framsetning markaðsefnis
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rafvirki / lýsingarhönnður eða önnur menntun eða reynsla sem nýtist í starfi
- Góð þekking á ljósum og lýsingarbúnaði
- Reynsla af sölu og ráðgjöf á lýsingarbúnaði er kostur
- Góð almenn tölvukunnátta
- Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi
- Góð íslensku og enskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt10. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiRafvirkjunSölumennskaStundvísiTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Liðlegur starfsmaður á þjónustusviði
Samey Robotics ehf
Tímabundið starf - Sumarstarf
Verkfræðistofan Vista ehf
Sölufulltrúi - Hlutastarf/Sumarstarf
Heimilistæki ehf
Ráðgjafi í verslun - Framtíðarstarf
Rekstrarvörur ehf
SÖLURÁÐGJAFI
Arcarius ehf.
Sales Advisors For our new Asia Department in ICELAND
Arcarius ehf.
Rafeindavirki/Rafvirki - framleiðsludeild DNG færavindur
Slippurinn Akureyri ehf
Hlutastarf í verslun á Selfossi
Þór hf.
Tæknimaður á viðhaldssviði
Linde Gas
Sölu- og þjónustufulltrúar
Bláa Lónið
Sérfræðingur á sölusviði
Varma og Vélaverk
Viðhald loftræstikerfa
Hitastýring hf.