Formverk ehf
Formverk ehf

Bílamálari og Réttari - Vantar tvo snillinga í vinnu

Okkur vantar tvær manneskur til að bætast í hóp frábærra starfsmanna. Verkstæðið er stórt með fjölbreytt verkefni. Gera þarf við og mála bíla, plasthluti og aðstoða við hönnun og sérsmíði.

Menntunar- og hæfniskröfur

Fagnám - Stundvísi - Vinnusemi - Heiðarleiki - Frumkvæði - Vera í góðu formi - Reyklaus - Hreint sakavottorð

Fríðindi í starfi

Ræðum saman um fríðindin ef þú sækir um og kemur í viðtal :-)

Auglýsing birt16. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Bæjarflöt 6, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar