Arctic Trucks Ísland ehf.
Arctic Trucks Ísland ehf.
Arctic Trucks Ísland ehf.

Starfsmaður á breytingaverkstæði

Arctic Trucks á Íslandi ehf. óskar eftir því að ráða öflugan liðsmann á breytingaverkstæðið okkar. Við leitum að starfsmanni sem býr yfir framúrskarandi þjónustulund, áreiðanleika og jákvæðni. Ef að þú hefur próf/starfsreynslu í bifreiðasmíði, bifvélavirkjun eða öðrum málmiðngreinum og brennandi áhuga á jeppum og jeppamennsku, þá ert þú jafnvel manneskjan sem við eru að leita að.

Vinnutími mán-fim 8 -17:00 og föstudaga 8 -15:30.

Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá.

Hvetjum konur jafnt sem karlmenn til að sækja um starfið.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.

Helstu verkefni og ábyrgð

Jeppabreytingar

Menntunar- og hæfniskröfur

Sveinspróf í bifvélavirkjun eða bifreiðasmíði - meistararéttindi er kostur

Haldbær starfsreynsla af áþekkum störfum.

Áhugi á jeppum og ferðamennsku tengdri jeppum

Góð íslensku kunnátta skilyrði

Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð

Metnaður og vilji til að ná árangri og  til að tileinka sér nýja tækni

Tölvulæsi og almenn tölvukunnátta

Metnaður til að auka þekkingu og færni

Auglýsing birt14. janúar 2025
Umsóknarfrestur28. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klettháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar