Colas Ísland ehf.
Colas Ísland er stærsta malbikunarfyrirtæki landsins. Fyrirtækið var stofnað árið 1987 og er hluti af Colas samsteypunni sem teygir anga sína um allan heim. Colas Ísland tekur að sér malbiksverkefni út um allt land og rekur rannsóknarstofu, gæðaeftirlit, bikstöðvar, malbikunarstöðvar, fræsingadeild, verkstæði og malbikunarflokka. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Hafnarfirði en við erum einnig með deild á Akureyri. Hjá fyrirtækinu vinna yfir 120 manns á sumrin.
Aðalaskrifstofur Colas eru að Reykjavíkurvegi 74 í Hafnarfirði.
Bifvélavirki óskast
Við leitum að hæfum og metnaðarfullum bifvélavirkja til að ganga til liðs við öflugt teymi á verkstæðinu okkar. Ef þú hefur ástríðu fyrir bílum, vélum og tækjum og vilt vinna í framsæknu og skemmtilegu umhverfi, þá er þetta tækifærið fyrir þig!
Helstu verkefni og ábyrgð
· Viðhald og viðgerðir á bílum, malbikunarvélum, fræsurum og öðrum tækjum fyrirtækisins.
· Greining og bilanaleit
· Uppsetning og skipti á varahlutum
· Samskipti við innri viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
· Sveinspróf í bifvélavirkjun eða sambærileg menntun
· Reynsla af viðgerðum og viðhaldi ökutækja
· Góð samskiptahæfni og þjónustulund
· Sjálfstæð vinnubrögð og skipulagshæfileikar
· Almenn ökuréttindi
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur19. janúar 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Álfhella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
BílarafmagnsviðgerðirBílvélaviðgerðirBremsuviðgerðirFljót/ur að læraHjólbarðaþjónustaLogsuðaMannleg samskiptiÖkuréttindiPústviðgerðirSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSmurþjónustaVandvirkniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Vélstjóri óskast til starfa á ísfisktogara hjá Brim hf
Brim hf.
Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter
Lava Show
Bifvélavirki
Toyota
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Iðnaðarmaður á verkstæði
Rio Tinto á Íslandi
Vélvirkjar/Vélstjórar
Slippurinn Akureyri ehf
Ertu sérfræðingur í vélum og vinnulyftum?
BYKO Leiga og fagverslun
Pípari á Akranesi
EBÓ - Pípu-, Véltækniþjónusta & Ráðgjöf
Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf
Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf