Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi – í daglegu tali oft nefnt “ISAL” – hefur framleitt ál í Straumsvík í meira en 50 ár og notar til þess íslenska umhverfisvæna orku.
Við framleiðum um 200 þúsund tonn af hágæðaáli á ári og sendum það til fjölmargra viðskiptavina víðsvegar í Evrópu. Þannig öflum við dýrmætra gjaldeyristekna fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélag.
Ál gerir daglegt líf okkar betra; það er meðal annars notað í bíla, flugvélar, byggingar, raftæki á borð við tölvur og síma, og umbúðir utan um matvæli, drykki og lyf. Mikil meirihluti áls er endurunninn sem þýðir að komandi kynslóðir geta notað það aftur og aftur með lítilli fyrirhöfn.
Við erum fjölbreyttur vinnustaður tæplega 400 starfsmanna auk verktaka.
Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað.
Gildi okkar eru: umhyggja - hugrekki - framsækni
Iðnaðarmaður á verkstæði
Við auglýsum laust til umsóknar starf iðnaðarmanns á mótaverkstæði steypuskála hjá Rio Tinto. Starfið tilheyrir teymi í deild Búnaðar og reksturs þar sem unnið er í dagvinnu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á viðhaldi og viðgerðum á búnaði steypuvéla, t.d mótaborðum, mótabotnum, SIR búnaði og rennukerfi
- Lean og umbótavinna
- Unnið að húshaldi samkvæmt þrifaplani steypuskála
- Þekkja HSE áhættur á svæðinu, stýra þeim og stjórna á viðeigandi hátt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun
- Vinnuvélapróf (I&J) ásamt brúkranaréttindum æskilegt
Fríðindi í starfi
- Frítt fæði í mötuneyti
- Áætlunarferðir til og frá vinnu
- Heilsustyrkur
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
HandlagniMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Pípulagningamaður óskast
G.Ó. pípulagnir ehf
Hraunbræðslusérfræðingur - Lava Melter
Lava Show
Windowcleaning
Glersýn
Bifvélavirki
Toyota
Verkstjórar byggingaframkvæmda
GG Verk ehf
Aðstoðarmaður Framleiðslustjóra
Purity Herbs Organics ehf.
Verkstjóri vélaverkstæðis - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær
Vélvirki, vélstjóri eða menn vanir vélaviðgerðum
Stálorka
Vélvirkjar/Vélstjórar
Slippurinn Akureyri ehf
Bifvélavirki óskast
Colas Ísland ehf.
Óskum eftir starfsmanni á lager & frystir fyrirtækisins
Esja Gæðafæði
Ds pípulagnir leitar að pípara á Akureyri
DS pípulagnir og þjónusta ehf.