Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Iðnaðarmaður á verkstæði

Við auglýsum laust til umsóknar starf iðnaðarmanns á mótaverkstæði steypuskála hjá Rio Tinto. Starfið tilheyrir teymi í deild Búnaðar og reksturs þar sem unnið er í dagvinnu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ábyrgð á viðhaldi og viðgerðum á búnaði steypuvéla, t.d mótaborðum, mótabotnum, SIR búnaði og rennukerfi
  • Lean og umbótavinna
  • Unnið að húshaldi samkvæmt þrifaplani steypuskála
  • Þekkja HSE áhættur á svæðinu, stýra þeim og stjórna á viðeigandi hátt
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun
  • Vinnuvélapróf (I&J) ásamt brúkranaréttindum æskilegt
Fríðindi í starfi
  • Frítt fæði í mötuneyti
  • Áætlunarferðir til og frá vinnu
  • Heilsustyrkur
Auglýsing birt9. janúar 2025
Umsóknarfrestur26. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar