
Frumherji hf
Frumherji hf. er leiðandi á sviði skoðana, prófana og tengdrar þjónustu á Íslandi.
Frumherji hf. var stofnað árið 1997 og starfar fyrirtækið við ýmiskonar skoðanir og prófanir ásamt annarri tengdri þjónustu.
Frumherji er með starfsemi um land allt og þjónustar viðskiptavini sína á um 30 starfsstöðvum á landinu.
Flest starfssvið fyrirtækisins eru rekin samkvæmt viðurkenndum gæðastöðlum.

Skoðunarmaður ökutækja á Höfuðborgarsvæðinu
Skoðunarmaður
Frumherji leitar að kraftmiklum og þjónustuliprum einstaklingum í starf bifreiðaskoðanna á Höfuðborgarsvæðinu. Í starfinu er lögð rík áhersla á jákvæð samskipti og samvinnu ásamt því að viðkomandi falli vel að góðri liðsheild fyrirtækisins.
Starfið
- Annast skoðun ökutækja
- Samskipti við viðskiptavini
- Skráningar í tölvu
- Eftirlit með tækjum og húsnæði
- Góður starfsandi og öflugt starfsmannafélag
Hæfniskröfur
- Starfsréttindi sem bifvélavirki, bifreiðasmíði eða vélvirkjun er skilyrði
- Góð íslenskukunnátta
- Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigríður í síma 570-9144 eða í tölvupósti [email protected]
Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt7. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiSveinsprófTeymisvinnaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Járniðnaðarmaður/Metal worker/Welder
Skipavík

Bifreiðasmiður
Toyota

Vélvirki / Vélstjóri (Mechanic). 50-100% starfshlutfall.
Ísfugl ehf

Viðgerðarmaður á verkstæði
Garðlist ehf

Tæknimaður,viðgerðir,þjónusta Elevator/Installer/Technician
Íslandslyftur ehf

Skoðunarmaður ökutækja í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Sumarstörf í framkvæmdaflokkum RARIK víða um land
RARIK ohf.

Starfsmaður á vélaverkstæði
Vökvakerfi hf

RAFVIRKJAR ATHUGIÐ! TG raf er með starfsstöð í Árborg!
TG raf ehf.