Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Þjónustufulltrúi hjá Rafrænni miðstöð
Rafræn miðstöð leitar að öflugum þjónustufulltrúa í 50% starf. Hlutverk miðstöðvarinnar er að veita íbúum sem sækjast eftir velferðarþjónustu borgarinnar framúrskarandi þjónustu og vinna að umbótum sem nýtast íbúum og starfsfólki Reykjavíkurborgar. Innan Rafrænnar miðstöðvar er lögð rík áhersla á góðan starfsanda, jákvæðni, metnað og framþróun.
Þjónustufulltrúar miðstöðvarinnar leiðbeina íbúum í gegnum síma, netspjall eða aðra samskiptamáta og annast móttöku og afgreiðslu umsókna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun
- Leiðsögn til íbúa í gegnum síma eða stafrænar lausnir
- Móttaka, vinnsla og afgreiðsla erinda og umsókna
- Þátttaka í umbótum og stafrænni vegferð velferðarsviðs
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Framúrskarandi samskiptafærni, jákvæðni og þjónustulund
- Framtakssemi, sjálfstæði og metnaður í starfi
- Góð almenn tölvukunnátta
- Reynsla af veitingu velferðarþjónustu er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2
- Enskukunnátta á stigi B2, önnur tungumálakunnátta er kostur
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt14. nóvember 2024
Umsóknarfrestur28. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Enska
Mjög góðNauðsyn
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (10)
Félagsráðgjafi í virkni og ráðgjöf í Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði/sjúkraliði óskast í félagslegan stuðning
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vilt þú starfa í Skjáveri Velferðarsvið Reykjavíkurborgar?
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í íbúðakjarna í Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi í deild virkni og ráðgjafar á Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Ráðgjafi í alþjóðamálum á Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Taktu þátt í að móta nýjan íbúðakjarna í Hlíðunum!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri óskast á íbúðakjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO
Þjónustufulltrúi í Tolladeild - Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Sölu- og þjónustufulltrúi í þjónustumóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Starfsmaður í Gæludýr.is Granda - fullt starf
Waterfront ehf
Þjónustuver
Bílanaust
Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Tjónafulltrúi eignatjóna
TM
Þjónustufulltrúi í Viðskiptareikningum
Húsasmiðjan
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota
Það á að vera gaman í vinnunni...
Takk ehf
Starf í sölu og þjónustuveri Rekstravara
Rekstrarvörur ehf