Bílanaust
Stefna Bílanausts er að vera leiðandi fyrirtæki á innanlandsmarkaði á sviði varahluta og bílatengdra vara. Fyrirtækið byggir á traustum grunni sem rekja má aftur til ársins 1962.
Bílanaust rekur sex verslanir. Stærsta verslunin er á Bíldshöfða 12 í Reykjavík en einnig eru verslanir í Hafnarfirði, Keflavík, á Selfossi og Akureyri.
Skrifstofur eru til húsa á Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður.
Jafnframt rekur fyrirtækið öfluga söludeild og fyrirtækjaþjónustu með reynslumiklum sölumönnum og vörumerkjastjórum.
Bílanaust kappkostar að bjóða vörur frá leiðandi birgjum á samkeppnishæfu verði.
Sem dæmi um þekkt vörumerki sem Bílanaust dreifir eru Bosch, Varta, Nipparts, ABS, Hella, NGK, MAPCO, Denso, FRAM, Osram, Turtle Wax og Mothers.
Þjónustuver
Vegna aukinna verkefna leitum við að liðsauka í þjónustuver okkar.
Um 100% starf er að ræða á fjölbreyttum og skemmtilegum vinnustað.
Afgreiðslutími í þjónustuveri er frá 08:00 til 18:00 alla virka daga.
Afgreiðslutími um helgar er frá 10:00 til 14:00
Vinnutíminn skiptist frá 08:00 – 17:00 og 09:00 – 18:00 eftir skipulagi og stakir laugardagar.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Ef þú hefur metnað til að gera vel og hefur áhuga á að vinna í öflugu teymi viljum við endilega heyra frá þér!
Bílanaust - fyrir fólk á ferðinni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Samskipti við við viðskiptavini í gegn um síma, tölvupóst og samfélagsmiðla
- Umsjón vefpantana
- Pöntun á útkeyrslu til verkstæða
- Ráðgjöf og leiðsögn við val á varahlutum og rekstrarvörum
- Eftirfylgni með pöntunum
- Þjónusta við verslanir og innri deildir
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- 25 ára og eldri.
- Góð tök á íslensku máli, bæði skriflega og munnlega.
- Áhugi og vilji til að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund.
- Skipulagsfærni og metnaður
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt14. nóvember 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Bæjarhraun 12, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Samskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Fullt starf í verslun
Zara Smáralind
Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO
Söluráðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO
Barnafataverslunin Polarn O. Pyret
Polarn O. Pyret
Þjónustufulltrúi í Tolladeild - Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Sérfræðingur í ráðgjöf með sjúkrarúm og tengd hjálpartæki
Öryggismiðstöðin
Sölu- og þjónustufulltrúi í þjónustumóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Afgreiðslufólk óskast
Polo
Síminn leitar að fyrirtækjaráðgjafa
Síminn
Þjónustufulltrúi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Söluráðgjafi í ELKO Lindum
ELKO
Ertu söludrifinn og jákvæður einstaklingur?
Tryggja