Rekstrarvörur ehf
Um Rekstrarvörur (RV)
RV einbeitir sér að þjónustu, markaðssetningu, sölu og dreifingu á heilbrigðisvörum, hreinlætisvörum og vörum fyrir almennan daglegan rekstur stofnana og fyrirtækja.
RV er leiðandi á markaði fyrir hreinlætis og rekstrarvörur .
Starf í sölu og þjónustuveri Rekstravara
Við hjá RV leitum að jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingi til að ganga til liðs við sölu og þjónustuver okkar. Starfið er fjölbreytt og veitir tækifæri til að vinna með viðskiptavinum okkar - Heildarlausnir í hreinlætis og rekstrarvörum allt frá fyrirtækjum og stofnunum til einstaklinga sem leita sér ráðgjafar og stuðnings með heilbrigðisvörur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka sölu og þjónustu pantana frá viðskiptavinum í gegnum síma og tölvupóst
- Bókun funda fyrir söluráðgjafa til fyrirtækja og stofnana
- Aðstoð við viðskiptavini í vefverslun
- Ráðgjöf og upplýsingar til skjólstæðinga SÍ varðandi heilbrigðisvörur
- Teymisvinna með öðrum deildum innan RV til að tryggja framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund og jákvæðni í samskiptum
- Reynsla af sölu eða þjónustustörfum er kostur.
- Góð tölvufærni og opin fyrir að tileinka sér nýjungar
- Skipulagsfærni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Gott vald á íslensku og ensku, bæði í rituðu og mæltu máli.
Fríðindi í starfi
- þjálfun og tækifæri til starfsþróunar
- Mötuneyti
- Sérkjör hjá RV
Auglýsing birt8. nóvember 2024
Umsóknarfrestur22. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Réttarháls 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðJákvæðniMetnaðurMicrosoft OutlookSamskipti í símaSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Umhverfis- og framkvæmdasvið - Þjónustufulltrúi
Reykjanesbær
Tæknilegur þjónustufulltrúi
Teya Iceland
Bartender
Magic Ice
Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland
Sala & Vöruþróun - Hópar
Luxury Adventures
Fulltrúi í viðskiptaþjónustu innanlands
Eimskip
Þjónustufulltrúi skipulags- og byggingarmála
Fjarðabyggð
Þjónustufulltrúi / Reception Agent
Lotus Car Rental ehf.
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður heila- og taugaskurðlækninga og æðaskurðlækninga
Landspítali
Öflugur ArcGIS sérfræðingur
RARIK ohf.
Starfsfólk í verslun - Kauptún
ILVA ehf
Starfsmaður í Þjónustuver
Toyota