Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin
Öryggismiðstöðin

Starfsmaður á stjórnstöð

Öryggismiðstöðin auglýsir eftir starfsmanni á stjórnstöð í fullt starf og hlutastarf.

Unnið er í vaktavinnu, bæði nætur og dagvaktir

Leitað er af jákvæðum aðila sem getur tekið ákvarðanir skjótt og vel.

Vðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst og um er að ræða framtíðarstarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Samskipti við viðskiptavini og afgreiðsla viðvörunarboða
  • Samskipti við öryggisverði á útkallsbifreiðum og stýringu þeirra
  • Símsvörun fjölbreyttra verkefna og úrvinnsla erinda
  • Gerð pantana á þjónustu fyrir viðskiptavini og fleira
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og jákvæðni
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Geta afgreitt mál hratt og örugglega
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Almenn tölvukunnátta, Word, Excel, Outlook og Navision er kostur
  • Gott vald á íslensku og ensku (tala og rita)
  • Reynsla af öryggis- og löggæslumálum er kostur
  • Þekking á almennri skyndihjálp er kostur
  • Þekking á öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum og slökkvibúnaði  er kostur
Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur27. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Askalind 1, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar