Húsnæðis- og mannvirkjastofnun
Hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun starfar öflugur hópur starfsfólks með fjölbreytta reynslu og þekkingu. Stofnunin hefur aðsetur á þremur stöðum, Reykjavík, Akureyri og á Sauðárkróki
Öflugur bókari óskast til HMS
Vilt þú starfa á nútímalegum vinnustað sem ber ábyrgð á fjölbreyttum málaflokkum á sviði húsnæðismála, fasteignamarkaði og mannvirkjamála?
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) leitar að metnaðarfullum bókara til að bætast í hóp öflugra sérfræðinga í teymi fjármála og sem þrífst vel í umhverfi árangurs, framþróunar, góðra samskipta og skilvirkrar þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Færsla kostnaðarbókhalds og innlestur rafrænna reikninga
- Annast bókunarstýringar rafrænna reikninga
- Eftirfylgni við uppáskriftaraðila vegna reikninga
- Bókanir greiðslukorta/innkaupakorta
- Samskipti við viðskiptavini vegna reikninga
- Afstemmingar lánardrottna,viðskiptamanna og bankareikninga
- Annast gerð sölureikninga og innheimtu þeirra í bókhaldskerfi
- Afleysingar annarra verkefna innan teymisins
- Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni eru falin af yfirmanni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hagnýtt nám eða reynsla sem nýtist í starfi
- Þekking eða reynsla á sviði kostnaðarbókhalds
- Góð þekking og færni á Navision / Business Central
- Góð þekking og færni á Excel
- Frumkvæði, drifkraftur, sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
- Samskiptahæfileikar og geta til að vinna í teymi
- Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur21. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Sérfræðingur í kjaradeild
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
Framkvæmdastjóri
Knattspyrnufélagið Víkingur
Starfsmaður á stjórnstöð
Öryggismiðstöðin
Crewing Officer AAI
Air Atlanta Icelandic
Hefur þú brennandi áhuga á vöruþróun og verkefnastýringu?
Arion banki
Lions á Íslandi auglýsir starf á skrifstofu MedicAlert.
MedicAlert
Viðskiptastjóri
Smyril Line Ísland ehf.
Forstöðumaður reikningshalds
Íslandshótel
SÉRFRÆÐINGUR - BÓKHALDSÞJÓNUSTA
Fjársýslan
Þjónustufulltrúi í Viðskiptareikningum
Húsasmiðjan
Sérfræðingur í innheimtu og verkbókhaldi
LOGOS lögmannsþjónusta