Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs

Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs

Starfsmannafélag Kópavogs leitar að jákvæðum og öflugum liðsmanni sem er tilbúinn til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á kjaramálum og málefnum stéttarfélaga.

Viðkomandi þarf að verða með ríka þjónustulund, öguð vinnubrögð, búa yfir sjálfstæði í starfi, vilja til að tileinka sér nýjungar og takast á við fjölbreytt verkefni.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka í umbótaverkefnum og starfrænni þróun skrifstofu
  • Umsjón og þátttaka á fundum
  • Skjalavarsla
  • Skipulagningu funda og viðburða, aðstoð með tæknibúnað og fundaraðstöðu
  • Samskipti við félagsmenn og vinnustaði þeirra
  • Símasvörun og upplýsingagjöf
  • Verkefni tengd heimasíðu, styrkja, -orlofs og félagskerfi
  • Skjalavarsla
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmenn
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða starfsreynsla sem nýtist í starfi
  • Sjálfstæði í starfi, nákvæmni og öguð vinnubrögð
  • Mjög góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð tölvukunnátta er skilyrði auk áhuga á stafrænum lausnum og þróun verkferla
  • Þekking á starfsumhverfi DK hugbúnaðar er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í töluðu og rituðu máli
Fríðindi í starfi

Stytting vinnuvikunnar

Heilsustyrkur

Auglýsing birt13. nóvember 2024
Umsóknarfrestur29. nóvember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bæjarlind 14-16 14R, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar