Tónmenntaskóli Reykjavíkur
Tónmenntaskóli Reykjavíkur

Íbúð - Húsvarsla

Tónmenntaskóli Reykjavíkur óskar eftir að ráða húsverði. Í starfinu felst að sinna minni háttar lagfæringum og viðhaldi á húsnæðinu, ræstingar og annað tilfallandi. Leitað er að laghentum aðilum sem eru reglusamir og áreiðanlegir, liprir í samskiptum og reyklausir.

Starfinu fylgir lítil íbúð í skólanum, hiti, rafmagn og nettenging. Greitt er fyrir þrif kr.120.000,- á mánuði, ekki er um önnur laun að ræða. Starfið er mjög hentugt fyrir barnlaust par eða laghent námsfólk. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf í byrjun janúar. Íslenskukunnátta skilyrði.

Umsóknarfrestur er til 10. desember. Vinsamlega látið ferilskrá fylgja umsókn. Umsækjendur þurfa að vera tilbúnir að framvísa hreinu sakavottorði og lista yfir meðmælendur.

Helstu verkefni og ábyrgð

Í starfinu felst að sinna minni háttar lagfæringum og viðhaldi á húsnæðinu, ræstingar og annað tilfallandi.

Auglýsing birt16. nóvember 2024
Umsóknarfrestur10. desember 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Lindargata 51, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.VeiplausPathCreated with Sketch.Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar