Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Þjónustufulltrúi í Viðskiptareikningum
Húsasmiðjan leitar að jákvæðum einstaklingi með létta lund til að starfa í viðskiptareikningum á skrifstofu Húsasmiðjunnar í Kjalarvogi. Eftirsóknarvert er að fá til liðs við okkur einstakling sem er tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.
Um er að ræða fullt starf þar sem vinnutíminn er frá 8:00-16:00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útlán og innheimta viðskiptakrafna félagsins.
- Samskipti við viðskiptavini og starfsmenn í síma,tölvupósti og netspjalli.
- Yfirferð umsókna um reikningsviðskipti
- Afstemmingar
- Afleysingar í móttöku og skiptiborði
- Skönnun ábyrgða/beiðna
- Önnur almenn skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Haldbær reynsla af skrifstofustörfum.
- Góð tölvufærni og reynsla af excel.
- Þekking á Dynamics AX er kostur
- Mikil færni í mannlegum samskiptum.
- Rík þjónustulund
- Skipulag og sjálfstæði í starfi.
Fríðindi í starfi
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur.
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla.
- Aðgangur að orlofshúsum.
- Afsláttarkjör í verslunum okkar.
Auglýsing birt12. nóvember 2024
Umsóknarfrestur26. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Skútuvogur 16, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDynamics AXJákvæðniMannleg samskiptiSamskipti í símaSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)
Sérhæfður starfsmaður við sundlaug og í sjúkraþjálfun Grensási
Landspítali
Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum - Hlutastarf
ELKO
Þjónustufulltrúi í Tolladeild - Keflavík
DHL Express Iceland ehf
Sölu- og þjónustufulltrúi í þjónustumóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg
Síminn leitar að fyrirtækjaráðgjafa
Síminn
Þjónustufulltrúi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í Gæludýr.is Granda - fullt starf
Waterfront ehf
Starfsfólk óskast á BSO
Bifreiðastöð Oddeyrar
Þjónustuver
Bílanaust
Þjónusturáðgjafi í Viðskiptatengslum
Teya Iceland
Verkefnastjóri á skrifstofu Starfsmannafélags Kópavogs
Starfsmannafélag Kópavogs
Sérfræðingur í kjaradeild
Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu