Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri

Við auglýsum eftir framsýnum og metnaðarfullum teymisstjóra til starfa í búsetukjarna fyrir ungt fólk með einhverfu og skyldar raskanir. Um er að ræða 90-100% starf, þar sem unnar eru dagvaktir, kvöldvaktir og önnur hver helgi. Gert er ráð fyrir að helmingi tímans sé ráðstafað í fag- og/eða undirbúningsvinnu.

Í boði er spennandi starf í íbúðakjarna þar sem veitt er einstaklingsbundin þjónusta. Unnið er eftir hugmyndafræðinni um þjónandi leiðsögn og sjálfstætt líf. Þjónustan miðar að því að efla færni og auka sjálfstæði og lífsgæði íbúa. Í Þorláksgeisla starfar samheldinn og jákvæður hópur fólks með fjölbreytta menntun og þekkingu. Starfið er tímabundið til 6 mánaða, með möguleika á framlengingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Ber faglega ábyrgð og hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir íbúa í sínu teymi.
  • Stýrir daglegum störfum annarra starfsmanna í samráði við forstöðumann.
  • Veitir leiðsögn og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
  • Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn og forstöðumann.
  • Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
  • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni, leiðbeinir og aðstoðar við athafnir daglegs lífs, heimilishald og dagleg störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði félags- heilbrigðis- og/eða menntavísinda
  • Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum
  • Reynsla af starfi með einstaklingum með alvarlegar hegðunarraskanir æskileg
  • Reynsla af stjórnum æskileg
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góð tölvukunnátta
  • Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Ökuréttindi 
  • Hreint sakarvottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Þorláksgeisli 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (22)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í Jöklaseli 2 !
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umsjónaraðili – búseta á stuðningsheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtileg og gefandi störf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið