Mosfellsbær
Mosfellsbær
Mosfellsbær

Sumarstarfsmaður í búsetukjarna

Við í búsetukjarnanum í Klapparhlíð leitum eftir sumarstarfsfólki til liðs við okkur í sumar.

Við vinnum eftir hugmyndafræðinni þjónandi leiðsögn sem og einstklings og þjónustuáætlunum. Við leggjum okkur fram við að skapa góða liðsheild á vinnustaðnum.

Við störfum samkvæmt lögum um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr.38/2018 og samkvæmt stefnu Mosfellsbæjar í málaflokknum.

Um sumarstarf er að ræða og óskum við eftir starfsfólki í 50 til 90% starfshlutfall. Gengið er út frá því að starfsfólk geti unnið dag, kvöld, helgar og/eða næturvaktir.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitafélag þar sem gildin virðing, jálvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsfólks í daglegu starfi.

Helstu verkefni og ábyrgð

Við veitum íbúum einstaklingsmiðaða þjónustu og leggjum okkur fram við að auka víðsýni þeirra og félagslega virkni.

Menntunar- og hæfniskröfur

Áhugi á málefnum fatlaðs fólks

Þjónustulund og jálkvæðni í starfi

Hæfni í mannlegum samskiptum

Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi

Aldursskilyrði er 20 ára

Góð íslenskukunnátta skilyrði

Hreint sakavottorð

Auglýsing birt27. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Klapparhlíð 11, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar