Skaftholt, Sjálfseignarstofnun
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun
Skaftholt, Sjálfseignarstofnun

Forstöðumaður á vinnustofur Skaftholts

Óskað er eftir iðjuþjálfa/þroskaþjálfa í forstöðumannastöðu á vinnustofur fyrir fatlaða einstaklinga. Starfið er fjölbreytt og mikið svigrúm fyrir frumkvæði starfsmanns. Á vinnustofunum er unnið með málun, textíl, kertagerð, keramík, ullarvinnslu, smíði o.fl.

Helstu ábyrgð eru skiplags- og leiðbeinandastarf og er markmiðið að bjóða uppá þroskavænlegt og hvetjandi vinnuumhverfi þar sem allir geta notið sín bæði í samvinnu og einstaklingsvinnu.

Skaftholt er bæði heimili og vinnustaður fyrir fatlað fólk. Á staðnum er landbúnaður, garðyrkja og handverksvinnutofur. Í Skaftholti er notast við hugmyndafræðina þjónandi leiðsögn og sjálfstætt líf. Hugmyndafræði Mannspekinnar hefur verið Skaftholti að leiðarljósi með það markmið að styðja við þroska einstaklings með heildrænni nálgun.

Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur7. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Skaftholt 166592, 801 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennslaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Þolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar