Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina

  • Ert þú atorkumikill hjúkrunarfræðingur í leit að nýjum og ferskum áskorunum?
  • Viltu sinna fjölbreyttum hópi fólks víðsvegar um borgina, þar sem verkefnin spanna allt litaróf hjúkrunar?
  • Viltu fá tækifæri til að veita sérhæfða hjúkrunarþjónustu til fólks í borginni og kynnast þeirri fjölbreytni sem starfið býður upp á?
  • Viltu upplifa töfra þess að hjúkra fólki í þeirri eigin umhverfi?
  • Viltu kynnast því hvernig er að starfa við hjúkrun í samþættri heimaþjónustu?
  • Viltu taka þátt í að þróa og innleiða nýjar leiðir til að veita heilbrigðisþjónustu í umhverfi sem tekur sífelldum breytingum?

Ef svarið er JÁ- þá ert þú tilvalinn liðsmaður til að taka þátt í að móta framtíðar heimaþjónustu í breyttu landslagi heilbrigðiskerfisins.

Ef þú vilt hoppa á vagninn- skelltu þá inn umsókn!

Við vekjum athygli á nýgerðum kjarasamningum Reykjavíkurborgar og Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga.

Hjúkrunarfræðingar í heimaþjónustu sinna margvíslegum verkefnum á sviði hjúkrunar, þar sem markmiðið er að fólk og fjölskyldur njóti betri og einstaklingsmiðaðri þjónustu til að styðja við og hámarka heilsu, vellíðan og sjálfstæði.

Reykjavíkurborg er leiðandi í samþættri heimaþjónustu og veitir þjónustu í fremstu röð. Við í Norðurmiðstöð leitum af hjúkrunarfræðingum til að ganga til liðs við okkar frábæra starfsmannahóp. Starfshlutfall og vinnutími er samkomulag.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Íslenskt hjúkrunarleyfi
  • Góð samskipta og skipulagshæfni
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
  • Ökuréttindi
  • Íslenskukunnátta á bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
  • Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfinu Sögu og RAI mælitækjum æskileg
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsustyrkur
  • Menningarkort
  • Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
  • 36 stunda vinnuvika
  • Mötuneyti
  • Fjölskylduvænt starfsumhverfi
Auglýsing birt28. febrúar 2025
Umsóknarfrestur14. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (23)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á íbúðakjarna í miðbænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið