Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtileg og gefandi störf á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða

Laus staða fljótlega. Möguleiki á áframhaldandi starfi eftir sumarið. Bæði laust í hlutastarf og fullt starf.

Íbúðakjarninn Hraunbæ 153-163 leitar að góðu fólki til þess að bætast í þéttan og góðan hóp starfsmanna. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf sem snýr að stuðningi við íbúa á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðaða nálgun þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.

Starfsandinn á vinnustaðnum er mjög góður. Unnið er í vaktavinnu á dag-, kvöld-, og helgarvöktum. Starfshlutfall eftir samkomulagi, bæði möguleiki á fullu starfi og hlutastarfi. Laus staða fljótlega eða eftir samkomulagi. Möguleiki er á áframhaldandi starfi eftir sumarið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stuðningur við íbúa í þeirra daglegu verkefnum.
  • Valdefling íbúa.
  • Félagslegur stuðningur við íbúa.
  • Unnið eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn menntun.
  • Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
  • Reynsla af starfi með fötluðum æskileg.
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulagshæfni, frumkvæði og sveigjanleiki.
  • Hæfni til þess að vinna í teymi.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar.
  • Íslenskukunnátta B1 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma).
Fríðindi í starfi

Starfsfólki Reykjavíkurborgar bjóðast ýmis hlunnindi í starfi (sjá hér).

Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunbær 153, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (22)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraþjálfari/íþróttafræðingur í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt og fjölbreytt starf í Jöklaseli 2 !
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi starf í búsetukjarna fyrir fatlað fólk
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umsjónaraðili – búseta á stuðningsheimili
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri á íbúðakjarna fyrir geðfatlaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstörf í skaðaminnkandi búsetuúrræði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið