
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Sumarafleysingar Íbúðakjarna Þorláksgeisla 70 Í Grafaholti. Vaktavinna
Íbúðakjarninn Þorláksgeisla leitar að jákvæðum og metnaðarfullum stuðningsfulltrúa til starfa.
Starfið er fjölbreytt þar sem leitast er við að mæta þörfum og óskum íbúa hverju sinni. Starf stuðningsfulltrúa byggir á stefnu Reykjavíkurborgar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum.
Starfshlutfall er 80-100% með blönduðum vöktum, morgun, kvöld og helgarvaktir.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hlutverk stuðningsfulltrúa er að styðja og aðstoða íbúa við allar athafnir daglegs lífs. Í því felst að gera íbúum kleift að búa á eigin heimili, stunda vinnu og njóta menningar og félagslífs.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð almenn menntun.
- Reynsla af starfi með fötluðu fólki æskileg.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
- Viðkomandi þarf að vera 20 ára eða eldri.
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvæðni í starfi.
- Frumkvæði, áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Bílpróf er nauðsynlegt.
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Auglýsing birt12. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Þorláksgeisli 70, 113 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (27)

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Framkvæmdastjóri Vesturmiðstöðvar velferðarsviðs Reykjavíkur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Deildarfulltrúi fjármála- og reksturs hjá Barnavernd
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Uppeldis- og meðferðarráðgjafi á Mánabergi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi starf stuðningsfulltrúa í búsetukjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í heimastuðningi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á besta stað í bænum
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í Búsetukjarna Grafarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf stuðningfulltrúa í íbúðakjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ráðgjafi
Vinakot

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Erluás
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag

Skemmtileg sumarvinna á Andrastöðum
Andrastaðir

Óska eftir hressum húmoristum í teymið mitt!
NPA miðstöðin

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið