Ölgerðin
Ölgerðin
Ölgerðin

Sumarstarf á fjármálasviði

Við leitum að öflugri og jákvæðri manneskju til að starfa hjá okkur í sumar við bókhald og innheimtu á Fjármála- og mannauðssviði Ölgerðarinnar.
Fjölbreytt verkefni í boði til að öðlast reynslu á fjármálasviði hjá umsvifamiklu fyrirtæki. Tilvalið fyrir nema í viðskiptafræði eða skyldum greinum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Innheimta og samskipti við viðskiptavini
  • Samskipti við innri viðskiptavini
  • Móttaka og bókun reikninga
  • Afleysing annarra starfa í bókhaldi og innheimtu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Samskipta- og samstarfshæfni og rík þjónustulund
  • Áhugi og metnaður í starfi
  • Nákvæmni, áreiðanleiki og framsýni
Auglýsing birt17. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar