Ölgerðin
Ölgerðin
Ölgerðin

Sumarstarf í vörustjórnun

Ölgerðin leitar að duglegri og jákvæðri manneskju til að starfa í sumarstarfi í vörustjórnun.

Starf í vörustjórnun snertir á mörgum þáttum aðfangakeðjunnar. Tilvalið starf fyrir nema í viðskipta eða verkfræði sem vilja afla sér reynslu og þekkingu úr atvinnulífinu.

Hlutverk:

· Almenn skrifstofustörf við vörustjórnun

· Innkaup

· Tollafgreiðsla

· Frágangur talninga og birgðabreytinga

· Önnur tilfallandi störf


Hæfniskröfur:

· Raungreinanám kostur

· Frumkvæði og metnaður

· Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð

Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.

Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar