![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-25d7ff15-ea51-450c-8b90-985ad782f2e3.png?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstarf í vörustjórnun
Ölgerðin leitar að duglegri og jákvæðri manneskju til að starfa í sumarstarfi í vörustjórnun.
Starf í vörustjórnun snertir á mörgum þáttum aðfangakeðjunnar. Tilvalið starf fyrir nema í viðskipta eða verkfræði sem vilja afla sér reynslu og þekkingu úr atvinnulífinu.
Hlutverk:
· Almenn skrifstofustörf við vörustjórnun
· Innkaup
· Tollafgreiðsla
· Frágangur talninga og birgðabreytinga
· Önnur tilfallandi störf
Hæfniskröfur:
· Raungreinanám kostur
· Frumkvæði og metnaður
· Jákvæðni og sjálfstæð vinnubrögð
Við hvetjum fólk af öllum kynjum til að sækja um.
Auglýsing birt6. febrúar 2025
Umsóknarfrestur20. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í dreifingu
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélstjóri óskast á framleiðslusvið - Sumarstarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsfólk í átöppun - Sumarstarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Vík í Mýrdal- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Þorlákshöfn- hlutastarf
Ölgerðin
Sambærileg störf (12)
![Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/b60364bb-de36-4813-bc8e-78ca59995df4.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi í munavörslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Aventuraholidays](https://alfredprod.imgix.net/logo/1d2691aa-1afa-4b0c-a5c9-343e80edd3ec.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays
![Fjárhúsið - Spekt ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/6746596d-81a8-4cf5-abb4-20778b8b8b05.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofa - Innheimta
Fjárhúsið - Spekt ehf.
![Listaháskóli Íslands](https://alfredprod.imgix.net/logo/901f54d7-8a63-41b8-b472-c7250f327f55.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkefnastjóri viðburða og kynninga í LHÍ
Listaháskóli Íslands
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Reyndur bókari
Flügger Litir
![AFL Sjúkraþjálfun](https://alfredprod.imgix.net/logo/ca77559c-0f82-4952-9613-c91f2b5e851a.png?w=256&q=75&auto=format)
Ritari/Ræsting
AFL Sjúkraþjálfun
![Esja Gæðafæði](https://alfredprod.imgix.net/logo/f78001aa-1d05-49ee-8370-24118a1359c5.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölu- og þjónustufulltrúi
Esja Gæðafæði
![Arnarlax ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/57ab9191-f1a3-45a6-be96-42f5dcb761c7.png?w=256&q=75&auto=format)
Launa- og mannauðsfulltrúi
Arnarlax ehf
![VR](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-97ce3d37-2e21-4f7e-a0df-133878b253dc.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
VR Akranesi - Þjónustusvið
VR
![Eining-Iðja](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-5467bf09-5884-4030-9729-2da6b80bc040.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í kjaramálum
Eining-Iðja
![Vegagerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/a5219169-0b92-49bd-83a2-0e79d829fb4b.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkefnastjóri í opinberum innkaupum
Vegagerðin