![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Ölgerðin
Lykillinn að velgengni fyrirtækja er að hluta fólginn í mannauði þeirra.
Við drögum að og höldum hæfasta starfsfólkinu með hvetjandi fyrirtækjamenningu án fordóma og með áherslu á jafna möguleika. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur hópur af skapandi og framsæknu fólki. Sjálfbærni er samofin menningu, við eyðum allri sóun og nýtum okkur stafræna tækni til umbóta sem skapar okkur samkeppnisforskot.
Við sinnum hverjum viðskiptavini og birgja eins og hann væri okkar eini og setjum aðeins þau vörumerki á markað sem eru, eða hafa möguleika á að vera, fremst í sínum flokki.
Við erum keppnis, gerum hlutina fyrr og betur en aðrir og leggjum metnað í að skapa eftirsóttasta vinnustað landsins.
Markmið Ölgerðarinnar er að hafa yfir að ráða vel menntuðu, hæfu og áhugasömu starfsfólki sem sameiginlega skapar metnaðarfullt og jákvætt vinnuumhverfi. Starfsfólk Ölgerðarinnar stefnir samstíga í átt að framtíðarsýn fyrirtækisins, að verða fyrsta val viðskiptavina og neytenda. Fjölbreyttur bakgrunnur starfsmanna gerir vinnustaðinn skemmtilegan.
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-25d7ff15-ea51-450c-8b90-985ad782f2e3.png?w=1200&q=75&auto=format)
Starfsfólk í átöppun - Sumarstarf
Við leitum að öflugri og áhugasamari manneskju í afleysingar í átöppun í sumar. Tímabilið er frá maí til ágúst, nánari dagsetningar eru samningsatriði.
We are looking for a hard working and a motivated person to join our bottling and kegging team this summer. The period in question is from May to August.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felur í sér vinnu við átöppun bjórs í gler og kúta/The job is in bottling and kegging our beer.
- Umsjón, eftirlit og þrif á búnaði og vinnusvæði/ Supervision, inspection and cleaning of equipment and work area.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Aldur 20+ / age 20+
- Reynsla af framleiðslustörfum er kostur/ Experience in production is an advantage.
- Samskipta- og samstarfshæfni, og sjálfstæði í vinnubrögðum/ Strong communication skills and the ability to work both independently and as part of a team.
- Lyftararéttindi er kostur/ Forklift license is an advantage.
- Samviskusemi, drifkraftur og jákvæðni/ Conscientiousness, drive and positivity.
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
![Enska](https://alfredflags.imgix.net/en.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 7-11, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í vöruhúsi
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í dreifingu
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í vörustjórnun
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Vélstjóri óskast á framleiðslusvið - Sumarstarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu á Hvolsvelli- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Vík í Mýrdal- hlutastarf
Ölgerðin
![Ölgerðin](https://alfredprod.imgix.net/logo/c6720c55-3707-4072-90ad-e8e163956756.png?w=256&q=75&auto=format)
Störf í áfyllingu í Þorlákshöfn- hlutastarf
Ölgerðin
Sambærileg störf (12)
![Flúrlampar ehf / lampar.is](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-7ccd3325-37a6-4073-9143-7b61c3edb1a0.png?w=256&q=75&auto=format)
Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is
![Gasfélagið ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/4138cbef-8fd4-4a7c-8cf3-032d66158e81.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í Gasfélaginu
Gasfélagið ehf.
![Coripharma ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/381e1869-97e2-4001-b386-6a60010537f5.png?w=256&q=75&auto=format)
Aðstoðarvaktstjóri/Assistant shift manager in Packaging
Coripharma ehf.
![Íspan Glerborg ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/d713352b-5684-494e-8605-bf2327705f49.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
![VHE](https://alfredprod.imgix.net/logo/6fae99cf-b0e1-4852-9810-fb8729724bee.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
![Norðurál](https://alfredprod.imgix.net/logo/05a16727-3604-48bf-8c54-f16c9f36b36f.png?w=256&q=75&auto=format)
Spennandi sumarstörf í framleiðslu
Norðurál
![Marel](https://alfredprod.imgix.net/logo/ce066799-4fbe-4de9-8197-2b6be79aba03.png?w=256&q=75&auto=format)
Liðsfélagi í suðu
Marel
![Góa-Linda sælgætisgerð](https://alfredprod.imgix.net/logo/b56f408d-69d6-48e4-8c8e-b36e3be2193b.png?w=256&q=75&auto=format)
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
![Coca-Cola á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/logo/637d8147-d9e5-44a6-afb9-7f55ad12fa1a.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
![Víking Brugghús CCEP á Íslandi](https://alfredprod.imgix.net/logo/91383ada-040c-4e9f-b2cd-72cbf5cc7e90.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstörf í framleiðslu og áfyllingu - Víking Brugghús
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
![TDK Foil Iceland ehf](https://alfredprod.imgix.net/logo/02aabec5-c54f-4735-8045-7dc74a9b2ca6.png?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðsludeild
TDK Foil Iceland ehf
![Embla Medical | Össur](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-64ef4a85-a85c-461c-909a-bfd38ce08880.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Framleiðslustarf í Silicone - Kvöldvaktir
Embla Medical | Össur