Embla Medical | Össur
Embla Medical (Össur) var stofnað á Íslandi árið 1971 og er nú orðið alþjóðlegt heilbrigðistæknifyrirtæki sem hannar og framleiðir stoðtæki, spelkur og stuðningsvörur með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks og gera því kleift að lifa lífinu án takmarkana.
Við erum leiðandi afl á heimsvísu; hjá okkur starfa um 4000 starfsmenn í yfir 30 löndum. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Íslandi en starfsstöðvar víða um heim sinna vaxandi markaði og félagið er skráð á hlutabréfamarkað í Danmörku.
Mannauðurinn er okkur dýrmætur. Við erum hátæknifyrirtæki og árangur okkar er undir reyndu og hæfileikaríku fólki kominn. Við leggjum ríka áherslu á að laða að okkur hæft starfsfólk sem er tilbúið að leggja sig fram og sýnir frumkvæði.
Framleiðslustarf í Silicone - Kvöldvaktir
Viltu taka þátt í verkefnum með það að markmiði að bæta hreyfanleika fólks?
Við leitum að liðsauka við framleiðslu á hágæða sílíkonhulsum fyrir viðskiptavini okkar um allan heim. Framleiðslan okkar er spennandi umhverfi þar sem framþróun er í hávegum höfð. Lögð er áhersla á öruggt vinnuumhverfi og stöðugar umbætur þar sem starfsfólki er gefið tækifæri til að hafa áhrif á starfsumhverfið.
Unnið er á vöktum frá sunnudegi til fimmtudags frá kl 15:00 - 23:00.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eiga gott með að vinna í teymi og sjálfstætt
- Jákvæðni
- Heiðarleiki
- Stundvísi
- Drifkraftur og röggsemi
- Góð íslensku og/eða enskukunnátta
Fríðindi í starfi
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Árleg heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf
Auglýsing birt31. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Grjótháls 5, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
HeiðarleikiJákvæðniMetnaðurStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Sumarstörf hjá Coca-Cola á Íslandi 2025
Coca-Cola á Íslandi
Sumarstörf í framleiðslu og áfyllingu - Víking Brugghús
Víking Brugghús CCEP á Íslandi
Framleiðsla - CNC og sérvinnsla á gleri
Íspan Glerborg ehf.
Framleiðsludeild
TDK Foil Iceland ehf
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
Verksmiðjustjóri
Ægir Sjávarfang
Mjólkurfræðingur
Emmessís ehf.
Spennandi sumarstörf í framleiðslu
Norðurál
Spennandi sumarstörf / Exciting summer jobs
Alcoa Fjarðaál
Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE
Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar
Steinprýði ehf
Sumarstörf hjá Elkem Ísland 2025
Elkem Ísland ehf