Verkfræðingur á þróunarsviði
Verkfræðingur á þróunarsviði / Engineer at research and development
Össur leitar að verkfræðingi til starfa í þróunardeild fyrirtækisins. Starfið er innan Bionics deildar þróunardeildarinnar og snýr að mekanískri hönnun og viðhald á tölvustýrðum stoðtækjum neðri útlima. Í deildinni starfa um það bil 30 manns sem vinna saman að því verkefni að hanna og þróa tölvustýrð stoðtæki. Leitað er að starfsmanni í mekaníska hönnun í tímabundið starf til eins árs.
-
Vöruþróun
-
Hönnun á neðri útlimum
-
Hönnun á kerfi
-
Vélaverkfræði eða sambærilegt nám
- 5 ára starfsreynsla æskileg
-
Leiðtogahugarfar
-
Hæfni til að vinna á áhrifaríkan hátt í teymi
-
Góð samskiptahæfni
-
Góð hæfni til að leysa vandamál
-
Góð skrifleg og munnleg samskiptahæfni á ensku
-
Líkamsræktarstyrkur
-
Samgöngustyrkur
-
Líkamsræktaraðstaða, hjólageymsla og golfhermir
-
Mötuneyti með fjölbreyttu úrvali af mat
-
Frí heilsufars-mæling og ráðgjöf
-
Árlegur sjálfboðaliðadagur
- Sveigjanlegur vinnutími
- Starfsþróun
-
Öflugt félagslíf