Steinprýði ehf
Steinprýði ehf

Aðstoðarmaður í framleiðslu og uppsetningar

Skemmtilegt og fjölbreytilegt starft. Erum að leita eftir skemmilegum og jákvæðum starfskrafi. Starfið er aðalega í framleiðsludeild við sérvinnslu úr stein og svo uppsetningu á borðplötum.

Starfssvið

  • Vinnsla á borðplötum
  • Aðstoðarmaður í uppsetningum
  • Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur

  • Reynsla af steinsmíði eða örðu sambærilegu
  • Reynsla af uppsetningum af öllu tagi
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi
  • Nákvæm vinnubrögð
  • Líkamlega hraustur
  • Bílpróf

Skemmtileg fjölbreytileg vinna. Starfsþjálfun á staðnum.

Góðir tekjumöguleikar!

Ef það eru eitthverjar spurningar varðandi starfið vinsamlegat sendið póst á petur@steinprydi.is eða hringið í síma 517-7700 / 773-7700

Auglýsing birt20. janúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Fjarðargata 13-15, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar