![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-a2bbd746-0f74-4003-bbf0-afb52646c319.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Sumarstarf í launadeild
Kópavogsbær óskar eftir sumarstarfsmanni til að aðstoða við launavinnslu.
Á launadeild Kópavogsbæjar eru afgreidd laun fyrir um 3.0000 manns á mánuði. Yfir sumartímann bætist mikið við þann fjölda og því eru fjölbreytt verkefni á launadeild sem þarf að sinna.
Unnið er meðal annars með launa- og mannauðskerfi SAP og tímaskráningarkerfið Vinnustund.
Um er að ræða sumarstarf í öflugum hópi starfsfólks sem starfar á bæjarskrifstofum í góðu starfsumhverfi. Starfið hentar vel fyrir háskólanema.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skráning og yfirferð ráðningargagna
- Virk samskipti við stjórnendur hjá Kópavogsbæ
- Aðstoð við launavinnslu
- Skjalavinnsla
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Stúdentspróf
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi - námi þarf ekki að vera lokið
- Góð almenn tölvukunnátta (Word, Excel, Outlook o.fl.)
- Þekking og reynsla af launavinnslu/tímaskráningarkerfi er kostur
- Færni í mannlegum samskiptum, rík þjónustulund og hæfni til að vinna í hóp
- Skipulagshæfni og samviskusemi
- Nákvæmni og færni við að vinna með tölur
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt11. febrúar 2025
Umsóknarfrestur3. mars 2025
Tungumálahæfni
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
Nauðsyn
Staðsetning
Digranesvegur 1, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
LaunavinnslaMannleg samskiptiMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamviskusemiSAPSkipulagÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (21)
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf á skammtímaheimili fatlaðra
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Vegglistafólk óskast í Molann miðstöð unga fólksins
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Skapandi sumarstörf í Kópavogi!
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri í skólagörðum
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Frístundaleiðbeinandi á Smíðavelli
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Skapandi Sumarstörf í Kópavogi - Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri - Smíðavöllur
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Vegglist-Leiðbeinandi
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Leikglaður leiðbeinandi óskast í Furugrund
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Viltu þjónusta í þjónustuveri?
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Fullt starf í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf - Helgarvinna í Kópavogslaug
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Flokkstjóri á íþróttavöllum
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Yfirflokkstjóri í Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofa Vinnuskólans og Skólagarða
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf á Bókasafni Kópavogs
Sumarstörf - Kópavogsbær
![Sumarstörf - Kópavogsbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/163cd7da-23b6-4630-9526-eac7cdb6d1dd.png?w=256&q=75&auto=format)
Sumarstarf í íþróttamannvirkjum
Sumarstörf - Kópavogsbær
Sambærileg störf (12)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
Safnstjóri skólasafns – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
![Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu](https://alfredprod.imgix.net/logo/b60364bb-de36-4813-bc8e-78ca59995df4.png?w=256&q=75&auto=format)
Þjónustufulltrúi í munavörslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
![ECIT](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-9526954e-593b-4049-b3b9-3fb790df5e00.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT
![LOGN Bókhald](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-c0469679-668b-48b6-8997-b75739b55dd5.png?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingar í bókhaldi og uppgjörum
LOGN Bókhald
![Aventuraholidays](https://alfredprod.imgix.net/logo/1d2691aa-1afa-4b0c-a5c9-343e80edd3ec.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays
![Fjárhúsið - Spekt ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/6746596d-81a8-4cf5-abb4-20778b8b8b05.png?w=256&q=75&auto=format)
Skrifstofa - Innheimta
Fjárhúsið - Spekt ehf.
![Fjárhúsið - Spekt ehf.](https://alfredprod.imgix.net/logo/6746596d-81a8-4cf5-abb4-20778b8b8b05.png?w=256&q=75&auto=format)
Öflugur bókari
Fjárhúsið - Spekt ehf.
![Listaháskóli Íslands](https://alfredprod.imgix.net/logo/901f54d7-8a63-41b8-b472-c7250f327f55.png?w=256&q=75&auto=format)
Verkefnastjóri viðburða og kynninga í LHÍ
Listaháskóli Íslands
![Flügger Litir](https://alfredprod.imgix.net/logo/53a4cf8a-3e1c-4f86-aeac-c37b67da9e66.png?w=256&q=75&auto=format)
Reyndur bókari
Flügger Litir
![AFL Sjúkraþjálfun](https://alfredprod.imgix.net/logo/ca77559c-0f82-4952-9613-c91f2b5e851a.png?w=256&q=75&auto=format)
Ritari/Ræsting
AFL Sjúkraþjálfun
![ODT](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-4a85b559-77be-4c4c-975f-ba2d8a3d3e91.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
Sérfræðingar í bókhaldi og uppgjörum
ODT
![Esja Gæðafæði](https://alfredprod.imgix.net/logo/f78001aa-1d05-49ee-8370-24118a1359c5.png?w=256&q=75&auto=format)
Sölu- og þjónustufulltrúi
Esja Gæðafæði