
Sérfræðingur í kjaramálum
Eining Iðja leitar að metnaðarfullum og öflugum einstaklingi í starf sérfræðings á sviði kjaramála. Viðkomandi mun gegna lykilhlutverki í að tryggja réttindi launafólks og fylgja eftir kjarasamningum á íslenskum vinnumarkaði. Starfsmaðurinn mun starfa á kjarasviði félagsins ásamt því að vera verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Kjaramál t.d ráðgjöf, útreikningar og úrvinnsla ágreiningsmála.
- Veita félagsmönnum ráðgjöf um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
- Vinna að greiningu og túlkun kjarasamninga og vinnumarkaðslaga.
- Verkefnastjóri vinnustaðaeftirlits: skipuleggja og samræma vinnustaðaeftirlit í samstarfi við aðildarfélög ASÍ.
- Skýrslugerð og upplýsingagjöf.
- Ýmis önnur verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Nám/Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur.
- Góð þekking/reynsla á vinnumarkaði, kjarasamningum og vinnurétti er kostur.
- Reynsla af verkefnastjórnun og/eða eftirlitsstörfum er æskileg.
- Hæfni í greiningu og úrvinnslu gagna.
- Góð samskiptahæfni, þjónustulund og færni í að vinna í teymi.
- Skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð.
- Góð íslensku og enskukunnátta, kunnátta í öðrum tungumálum er kostur.
Auglýsing birt7. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skipagata 14, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur skrifstofustjóri
Ísbor ehf

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Forstöðumaður bókasafns / skjalavarsla
Hrunamannahreppur

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Innkaupastjóri
N1

Starfsmaður í fjárstýringu
Eimskip

Aðstoðarmaður lögmanna
Bótaréttur ehf

Svæðisfulltrúi á Höfuðborgarsvæðinu
Svæðisstöðvar íþróttahéraða

Sumarstarf á Akureyri - Fulltrúi í afgreiðslu
Eimskip

Söluráðgjafi með iðnþekkingu
Skanva ehf

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn