AFL Sjúkraþjálfun
AFL Sjúkraþjálfun
AFL Sjúkraþjálfun

Ritari/Ræsting

Laust er til umsóknar 100% starf í móttöku ásamt því að sinna ræstingu á vinnustað. Leitað er eftir skipulögðum og jákvæðum einstakling með ríka þjónustulund. Kostur ef hægt er hefja störf sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla, símsvörun, upplýsingagjöf og  almenn skrifstofustörf 
  • Ræsting
  • Skjalavarsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Góð íslensku-, og enskukunnátta
  • Góð tölvukunnátta
  • Menntun eða þekking sem nýtist vel í starfi
  • Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt9. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar