Ritari/Ræsting
Laust er til umsóknar 100% starf í móttöku ásamt því að sinna ræstingu á vinnustað. Leitað er eftir skipulögðum og jákvæðum einstakling með ríka þjónustulund. Kostur ef hægt er hefja störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla, símsvörun, upplýsingagjöf og almenn skrifstofustörf
- Ræsting
- Skjalavarsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
- Góð íslensku-, og enskukunnátta
- Góð tölvukunnátta
- Menntun eða þekking sem nýtist vel í starfi
- Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi
- Sjálfstæði í vinnubrögðum
Auglýsing birt9. febrúar 2025
Umsóknarfrestur24. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Enska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Borgartún 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Afleysing - Móttökuritari Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sumarstörf í inn- og útflutningi á Keflavíkurflugvelli
Icelandair
Safnstjóri skólasafns – Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Þjónustufulltrúi í munavörslu
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Sumarstarf í launadeild
Sumarstörf - Kópavogsbær
Heilbrigðisgagnafræðingur - fjölbreytt starf á Barna-og unglingageðdeild
Landspítali
Sölufulltrúi á ferðaskrifstofu
Aventuraholidays
Skrifstofa - Innheimta
Fjárhúsið - Spekt ehf.
Öflugur bókari
Fjárhúsið - Spekt ehf.
Housekeeping manager / Senior Housekeeper
Hótel Dyrhólaey
Verkefnastjóri viðburða og kynninga í LHÍ
Listaháskóli Íslands
Reyndur bókari
Flügger Litir