STEF
STEF

Móttökustjóri og gjaldkeri

STEF leitar að skipulögðum og þjónustuliprum einstaklingi í fjölbreytt og ábyrgðarmikið starf móttökustjóra og gjaldkera.

Um er að ræða 75% starf með viðveru frá kl. 10:00-15:00 alla virka daga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka viðskiptavina, símsvörun og ráðgjöf.
  • Gjaldkerastörf, greiðsla úthlutana, launa og styrkja.
  • Samskipti við fjármálastjóra varðandi fjárhagsleg málefni.
  • Umsjón með erindum, styrkumsóknum og undirbúningur og frágangur funda.
  • Umsjón með eldhúsi.
  • Almenn skrifstofuumsjón.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af fjármálum eða bókhaldi er kostur.
  • Skipulagshæfni, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Góð samskiptahæfni og þjónustulund.
  • Góð almenn tölvufærni.
  • Góð almenn íslensku- og enskukunnátta.
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur25. febrúar 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Laufásvegur 40, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar