Vörður tryggingar
Vörður tryggingar
Vörður tryggingar

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum

Hefur þú áhuga á að ganga til liðs við öflugt fyrirtæki í miklum vexti sem býður upp á besta mötuneyti landsins og útsýni á heimsmælikvarða? Óskað er eftir sjálfstæðum og skipulögðum einstaklingi til starfa í teymi persónutjóna. Starfið er í senn skemmtilegt, fjölbreytt og krefjandi. Við hvetjum áhugasama einstaklinga til að sækja um. 

  • Athugið: Pörun í starfið fer fram í gegnum Opus Futura, til að koma til greina þarf að vera með útfylltan prófíl þar.
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn vinnsla mála er varða persónutjón og ferðatjón.
  • Sinna þjónustu við viðskiptavini félagsins eftir þörfum, t.d. með upplýsingagjöf.
  • Tjónauppgjör og mat á bótaskyldu ásamt almennri afgreiðslu og vinnslu tjóna. 
  • Veita öðrum starfsmönnum teymisins stuðning og ráðgjöf.
  • Vera í samskiptum við hagsmunaaðila í tengslum við vinnslu tjóna, t.d. lögmenn, lækna og heilbrigðisstofnanir.
  • Taka ákvarðanir um bótaskyldu, kemur að útreikningum bóta og uppgjöri þeirra.
  • Önnur tilfallandi verkefni svo sem þátttaka í vöruþróun og hvers kyns umbótaverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. hjúkrunarfræði 
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
  • Skipulögð og vandvirk vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna undir álagi.
  • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli. 
  • Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af tjónavinnslu og/eða vátryggingastarfsemi.
Auglýsing birt20. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HjúkrunarfræðingurPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar