
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í heimastuðningi. Við leitum að faglegum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vera hluti af þverfaglegu teymi og veita einstaklingsmiðaða hjúkrunarþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Vinnusamstarf okkar byggir á samþættri heimaþjónustu, heimahjúkrun, heimastuðningi og endurhæfingarteymi, þar sem markmiðið er að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
- Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir
- Framkvæmdog eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu sjúkrakerfi
- Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
- Góð samskipta-og skipulagshæfni
- Faglegu metnaður og frumkvæði
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Menningakort Reykjavíkuborgar
- Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
- Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur27. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (24)

Spennandi sumarstarf í viðbragðsteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Öflugur teymisstjóri óskast
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í íbúðakjarna í Þorláksgeisla
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarfsmaður í í hjarta miðbæjarins
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Flokkstjóri heimstuðnings - sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur MND deild Droplaugarstaða
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf á sambýlinu Fannafold í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Fjölbreytt og skemmtilegt sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt og fjölbreytt starf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi óskast á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi/læknanemi - Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sérfræðingur í persónu- og ferðatjónum
Vörður tryggingar

Skemmtileg sumarstörf - Hjúkrunarfræðingur
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunar- og læknisfræðinemar - Sumarstarf
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingar - Hrafnista Boðaþing
Hrafnista

Sumarstarf hjúkrunarfræðinga hjá Heilsugæslunni Höfða
Heilsugæslan Höfða

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleysingar á Hornafjörð
Skjólgarður hjúkrunarheimili