
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun Austurmiðstöð
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Heimaþjónusta Austurmiðstöð auglýsir eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í heimastuðningi. Við leitum að faglegum og sjálfstæðum einstaklingum sem vilja vera hluti af þverfaglegu teymi og veita einstaklingsmiðaða hjúkrunarþjónustu fyrir íbúa Reykjavíkur í heimahúsum. Vinnusamstarf okkar byggir á samþættri heimaþjónustu, heimahjúkrun, heimastuðningi og endurhæfingarteymi, þar sem markmiðið er að styðja sjálfstæða búsetu aldraðra.
Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa eftir gæðastefnu velferðarsviðs og hugmyndafræði heimahjúkrunar
- Hjúkrun í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og aðrar heilbrigðisstéttir
- Framkvæmdog eftirfylgni hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu sjúkrakerfi
- Virk þátttaka í þróun og innleiðingu velferðartækni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslenskt hjúkrunarleyfi
- Sjálfstæði og sveigjanleiki í vinnubrögðum
- Íslenskukunnátta C1 í samræmi við evrópska tungumálaramann
- Góð samskipta-og skipulagshæfni
- Faglegu metnaður og frumkvæði
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Samgöngustyrkur
- Menningakort Reykjavíkuborgar
- Frítt í sundlaugar Reykjavíkurborgar
- Fjölmörg tækifæri til fræðslu og starfsþróunar
Auglýsing birt20. febrúar 2025
Umsóknarfrestur27. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Hraunbær 119, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (19)

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Í sól og sumaryl í Bríetartúni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi í fjarheilbrigðisþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Læknanemar / Hjúkrunarnemar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Spennandi sumarstarf í nýjum íbúðarkjarna
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliði í endurhæfingarteymi Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi á Íbúðakjarna Grafarholti sumarafleysing
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sumarstarf í skemmtilegum íbúðakjarna í hjarta borgarinnar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Stuðningsfulltrúi í sumarstarf á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunar/sjúkraliða- og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun -Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingar takið eftir! Fjölbreytt og skemmtileg störf í boði á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Aðstoðardeildarstjóri á Skjóli, blundar í þér stjórnandi?
Skjól hjúkrunarheimili

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Deildarstjóri dagdvala og heimaþjónustu
Sóltún heilbrigðisþjónusta

Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri göngudeildar augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild 10E
Landspítali

Ljósmóðir óskast til starfa á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda/ dagvinna á Svefnmiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið