Landsbankinn
Landsbankinn
Landsbankinn

Sérfræðingur í innri endurskoðun

Vegna aukinna verkefna leitum við að sérfræðingi til starfa í innri endurskoðun Landsbankans. Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni þvert á bankann og dótturfélög.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hlutverk innri endurskoðunar er að veita hlutlæga staðfestingu og sýn á virkni innra eftirlits og vinnubrögð bankans með áhættumiðuðum, virðisaukandi úttektum sem styðja við hlítni í starfsemi bankans. Markmið deildarinnar er styðja við stefnu bankans og hjálpa bankanum að auka skilvirkni og árangur með því að greina og meta áhættu og stjórnarhætti.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Góð samskiptafærni og hæfileiki til að miðla þekkingu
  • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, dómgreind og gagnrýnin hugsun
  • Greiningar- og skipulagshæfni
  • Góð íslensku- og enskukunnátta ásamt færni til að tjá sig í ræðu og riti
  • Reynsla af starfsemi fjármálafyrirtækja og/eða faggilding á sviði innri endurskoðunar er kostur
Auglýsing birt14. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Reykjastræti 6
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar