Jarðboranir
Jarðboranir
Jarðboranir

Launafulltrúi

Erum við að leita að þér?

Vegna aukinna umsvifa leita Jarðboranir eftir launafulltrúa! Ekki er gerð krafa um að eiga sparisjóð, vera 6'5" á hæð eða hafa blá augu líkt og segir í laginu en við leitum hins vegar að jákvæðum og drífandi launafulltrúa til starfa í skemmtilegan hóp okkar á skrifstofu félagsins í Dalshrauni í Hafnarfirði. Haldgóð reynsla af sambærilegum störfum er nauðsynleg og kostur ef viðkomandi hefur starfað í verktaka- og eða iðnðarstarfsemi á alþjóðavísu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almennur launaútreikningur og frágangur launa
  • Upplýsingagjöf til starsfólks vegna launatengdra málefna
  • Útreikningar á kjörum og réttindum starfsfólks skv. kjarasamningum
  • Samskipti við starfsólk, lífeyrirssjóði, stéttarfélög og opinbera aðila
  • Eftirlit með framkvæmd kjarasamninga og fyrirtækjaþátts kjarasamninga
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af launavinnslu 
  • Reynsla af notkun H3 launakerfis er kostur
  • Þekking á tímaskráningarkerfum er kostur
  • Færni til að greina gögn og setja fram upplýsingar
  • Miklir skipulagshæfileikar og nákvæmni
  • Heiðarleiki og fagmennska við meðferð trúnaðarupplýsinga
  • Mjög gott vald á íslensk og ensku
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Hádegismatur
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur4. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalshraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Microsoft ExcelPathCreated with Sketch.Microsoft OutlookPathCreated with Sketch.Microsoft WordPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar