
Intellecta
Um Intellecta:
Intellecta var stofnað árið 2000 og starfar á tveimur sviðum: ráðgjöf og ráðningum. Við vinnum með stjórnum og æðstu stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja og stofnana. Ráðgjafar okkar hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
👉 Ráðningarsvið Intellecta vinnur með stjórnum og æðstu stjórnendum að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda. Jafnframt sinna ráðgjafar okkar ráðgjöf til stjórnenda, atvinnuleitenda og starfslokaráðgjöf.
👉 Ráðgjafarsvið Intellecta sinnir verkefnum s.s. á sviði upplýsingatækni, stefnumótunar og stjórnunar auk þess sem kjarakönnun Intellecta hefur veitt stjórnum og stjórnendum góða innsýn inn í þróun launa á markaði.
Á næstunni flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem boðið verður upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.intellecta.is.

Sumarstörf fyrir háskólanema
Við hjá Intellecta fáum gjarnan beiðnir frá viðskiptavinum okkar um aðstoð við að finna öfluga einstaklinga í sumarstörf. Ef þú ert háskólanemi og í leit að sumarstarfi þá hvetjum við þig til þess að senda inn umsókn.
Umsókn óskast fyllt út hjá www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá. Fyrir nánari upplýsingar hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 511-1225 eða sendu tölvupóst á [email protected]
Farið er með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur18. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf á Vestursvæði: Umsjónardeild og Þjónustudeild
Vegagerðin

Fjármálastjóri
Tækniskólinn

Vörueigandi Áhættustýringarlausna
Íslandsbanki

Salesforce forritari
VÍS

CRM Manager
Key to Iceland

Innkaupafulltrúi
Ísfell

Aðstoðarverkefnastjóri / Tæknimaður á skrifstofu
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur í áhættustjórnun
Kerecis

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar
Sessor

Gæðasérfræðingur
Steypustöðin

Starfsmaður í helluverksmiðju
BM Vallá

Sérfræðingur í kerstýringum
Rio Tinto á Íslandi