
Deloitte
Hjá okkur starfa löggiltir endurskoðendur, viðskiptafræðingar, lögfræðingar, fjármálafræðingar, verkfræðingar, tölvunarfræðingar, kerfisfræðingar, fjármálaverkfræðingar, alþjóðafræðingar, markaðsfræðingar, margmiðlunarhönnuðir, félagsfræðingur, stjórnmálafræðingur, húsasmiður, viðurkenndir bókarar og svo mætti lengi telja.
85% starfsmanna er með grunnmenntun úr háskóla, 43% með meistaragráðu.

Endurskoðandi framtíðarinnar
Við leitum að öflugum einstaklingi sem er að stefna á, hefur nýlokið eða er jafnvel að vinna að M.Acc gráðu og langar að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Við leitum að einstakling sem hugsar í lausnum, getur unnið sjálfstætt, er drífandi og vill hafa áhrif. Sem endurskoðandi framtíðarinnar munt þú starfa í samheldnu teymi undir handleiðslu löggiltra endurskoðenda og öðlast þannig dýrmæta reynslu á sviði endurskoðunar og reikningsskila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Endurskoðun og reikningsskil
- Gerð ársreikningar
- Gerð uppgjöra og skattframtala
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á endurskoðun og reikningsskilum
- Góð íslensku- og enskukunnáttu í ræðu og riti
- Greiningarhæfni og góð þekkingu á Excel
- Reynsla af bókhaldsvinnu eða öðru sem nýtist í starfi er kostur
- Ert að ljúka eða hefur lokið B.Sc. menntun sem tengist viðskiptafræði, hagfræði eða fjármálum með góðum árangri
- Stefnir á, ert að vinna að eða hefur jafnvel lokið M.Acc gráðu
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMetnaður
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri bókhaldsþjónustu
Norðurál

Sérfræðingur í fjármálateymi
Lava Show

Viltu þróa spennandi tækifæri erlendis?
Landsvirkjun

Sviðsstjóri fjármála- og rekstrar
Mímir

Aðalbókari
Linde Gas

Fjármálastjóri / Chief Financial Officer -Your Friend In RVK
Your Friend In Reykjavik

Skrifstofustjóri
Expectus

Sérfræðingur í reikningshaldi og uppgjörum
Langisjór | Samstæða

Ráðgjafi í viðskiptakerfum (Business Central)
Hagar

Viðskiptafræðingur á fjármálasviði
dk hugbúnaður ehf.

Planning & Procurement Specialist
Coripharma ehf.

Endurskoðun og uppgjör
ODT