
Deloitte
Hjá okkur starfa löggiltir endurskoðendur, viðskiptafræðingar, lögfræðingar, fjármálafræðingar, verkfræðingar, tölvunarfræðingar, kerfisfræðingar, fjármálaverkfræðingar, alþjóðafræðingar, markaðsfræðingar, margmiðlunarhönnuðir, félagsfræðingur, stjórnmálafræðingur, húsasmiður, viðurkenndir bókarar og svo mætti lengi telja.
85% starfsmanna er með grunnmenntun úr háskóla, 43% með meistaragráðu.

Endurskoðandi framtíðarinnar
Við leitum að öflugum einstaklingi sem er að stefna á, hefur nýlokið eða er jafnvel að vinna að M.Acc gráðu og langar að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni í alþjóðlegu starfsumhverfi. Við leitum að einstakling sem hugsar í lausnum, getur unnið sjálfstætt, er drífandi og vill hafa áhrif. Sem endurskoðandi framtíðarinnar munt þú starfa í samheldnu teymi undir handleiðslu löggiltra endurskoðenda og öðlast þannig dýrmæta reynslu á sviði endurskoðunar og reikningsskila.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Endurskoðun og reikningsskil
- Gerð ársreikningar
- Gerð uppgjöra og skattframtala
- Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á endurskoðun og reikningsskilum
- Góð íslensku- og enskukunnáttu í ræðu og riti
- Greiningarhæfni og góð þekkingu á Excel
- Reynsla af bókhaldsvinnu eða öðru sem nýtist í starfi er kostur
- Ert að ljúka eða hefur lokið B.Sc. menntun sem tengist viðskiptafræði, hagfræði eða fjármálum með góðum árangri
- Stefnir á, ert að vinna að eða hefur jafnvel lokið M.Acc gráðu
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 30, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMetnaður
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptafræðingur á fjármálasvið
Verkís

Fjárfestingastjóri
Nýsköpunarsjóðurinn Kría

Ráðgjafi í þjónustuteymi
dk hugbúnaður ehf.

Sérfræðingur í stafrænum lausnum og greiðslum
Íslandsbanki

Ráðgjafi í viðskiptalausnum
Wise ehf.

Elskar þú tölur?
Set ehf. |

Sérfræðingur í viðskiptagreiningum (Business Controller)
Nói Síríus

Umsjón með innkaupum og búnaði
Náttúruverndarstofnun

Sérfræðingur í innri endurskoðun
Landsbankinn

Við leitum að áhættustýri!
indó sparisjóður

Viðskipta- og ferlagreinandi stafrænna lausna
Bláa Lónið

Stafrænn vörustjóri - B2B
Bláa Lónið