Hnit verkfræðistofa hf
Hnit verkfræðistofa hf

Tækniteiknari

Við leitum að öflugum tækniteiknara til liðs við okkur á byggingarsvið Hnits. Í starfinu felst m.a.

  • Almenn tækniteiknun
  • Lagna- og loftræstiteiknun
  • Rýni teikninga
  • Þátttaka í hönnunarteymi

Sterfið felur í sér mikil samskipti við hönnuði og því er áhersla lögð á teymisvinnu og góða samskiptahæfileika.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám í tækniteiknun

  • Reynsla af teiknun lagna og loftræsinga í Revit

  • Reynsla af MagiCAD

  • ACC reynsla æskileg
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
  • Möguleiki á heimavinnu
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Íþrótta- og samgöngustyrkur
Auglýsing birt18. febrúar 2025
Umsóknarfrestur11. mars 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Háaleitisbraut 58-60 58R, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.TeikningPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar