Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.
Hópstjóri í Viðskiptaeftirlit
Íslandsbanki leitar að skipulögðum og metnaðarfullum einstaklingi í starf hópstjóra Viðskiptaeftirlits. Deildin er á Fjármálasviði og heyrir viðkomandi undir forstöðumann Viðskiptaeftirlits.
Deildin hefur umsjón með vörnum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á fyrstu varnarlínu auk tengdra verkefna. Í því felst m.a. umsjón áreiðanleikakannanna fyrir viðskiptavini bankans, reglubundið eftirlit og framþróun peningaþvættisvarna. Deildin sinnir viðskiptavinum þvert á viðskiptaeiningar bankans og vinnur með ýmsum hagaðilum innan- og utanhúss.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gæða- og umbótarverkefni.
- Utanumhald og ábyrgð með daglegum störfum teymisins.
- Þróun og samræming ferla og vinnubragða.
- Ákvarðanir um dagleg mál hópsins og virk þátttaka í verkefnum.
- Regluleg skýrslugjöf til forstöðumanns Viðskiptaeftirlits.
- Umsjón með þjálfun nýrra starfsmanna
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
- Marktæk reynsla og þekking af starfssviði.
- Leiðtogafærni og framúrskarandi þjónustulund.
- Nákvæmni, drifkraftur og framsækni.
Auglýsing birt3. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniLeiðtogahæfniMannleg samskiptiMetnaðurSveigjanleikiTeymisvinnaVandvirkniVerkefnastjórnunVinna undir álagiÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (4)
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Solution Architect í Power platform
Advania
Ráðgjafi í mannauðslausnum
Advania
Vörustjóri greiðslna - Viðskiptalausnir
Landsbankinn
Gagnasérfræðingur
Blue Lagoon Skincare
Viðskiptafræðingur í fjármáladeild
Vegagerðin
Ráðgjafi með reynslu af Dynamics 365 Business Central
Origo hf.
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu
Arion banki
Loyalty Operations Manager
Icelandair
Deildarstjóri skráningardeildar og klíniskra rannsókna
Vistor
Sérfræðingur í viðskiptaþjónustu
Norðurál
Hjúkrunardeildarstjóri endurhæfingardeildar Grensási
Landspítali