Arion banki
Arion banki
Arion banki

Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinu

Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Ráðið verður í störf hjá Arion og dótturfélögum.

Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framúrskarandi þjónustulund og góðir samskiptahæfileikar
  • Reynsla af þjónustustörfum er æskileg
  • Góð tölvukunnátta
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Stúdentspróf
Auglýsing birt1. febrúar 2025
Umsóknarfrestur28. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Samskipti með tölvupóstiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar