Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Spennandi starf í rótgrónum íbúðakjarna að Lindargötu 64 þar sem veitt er einstaklingsbundin þjónusta með áherslu á hugmyndafræðina um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn.
Deildarstjóri vinnur eftir stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðs fólks til að efla færni, auka sjálfstæði, stuðla að jákvæðri sjálfsmynd og auka lífsgæði þeirra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hefur umsjón með framkvæmd og skipulagi á daglegri þjónustu við einstaklinga þar með talið daglegum störfum starfsmanna og forgagnsröðun verkefna í samráði við forstöðumann.
- Hvetur og styður einstaklinga til sjálfstæðs lífs með valdeflandi stuðningi og aðstoð.
- Styður einstaklinga við athafnir daglegs lífs.
- Ber faglega ábyrgð og hefur yfirsýn yfir þjónustuþarfir íbúa.
- Stýrir daglegum störfum annarra starfsmanna í samráði við forstöðumann.
- Veitir leiðsögn og tekur virkan þátt í þróunar- og uppbyggingarvinnu varðandi faglegt starf.
- Gerir einstaklingsáætlanir í samvinnu við íbúa, starfsmenn og forstöðumann.
- Sér um bókhald fyrir íbúa.
- Tryggir að framkvæmd þjónustunnar sé í samræmi við lög, reglur, stefnur og markmið velferðarsviðs Reykjavíkurborgar.
- Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, félagsheilbrigðis- og/eða menntavísinda sem nýtist í starfi.
- Reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum.
- Reynsla af starfi með einstaklingum með geðfötlun er æskileg.
- Reynsla af stjórnun er æskileg.
- Bókhaldskunnátta er æskileg.
- Reynsla af vinnu með einstaklingsáætlanir er æskileg.
- Afburðahæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Íslenskukunnátta B2 eða hærra (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
- Ökuréttindi B.
- Hreint sakarvottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar.
Fríðindi í starfi
- Sund og menningarkort Reykjavíkurborgar
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngusamningur
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur16. febrúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Lindargata 64, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (24)
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun – Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vesturmiðstöð óskar eftir félagsráðgjafa í þjónustu við börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðingsfulltrúi í búsetu í Brekkuás
Ás styrktarfélag
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðabær
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
NPA aðstoðarkona óskast
NPA aðstoð í Vesturbæ Reykjavíkur
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali