Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa

Íbúðarkjarninn Tindasel óskar eftir að ráða háskólamenntaðan stuðningsráðgjafa. Um er að ræða krefjandi en jafnframt spennandi starf.

Hlutverk stuðningsráðgjafa í íbúðakjarna fyrir fatlaða er m.a. annars að byggja upp og þróa stuðning við fullorðið fatlað fólk á heimili sínu. Unnið er í teymum sem tekur mið af stuðningsþörf fullorðins fatlað fólks í hverfinu. Starfað er eftir stefnu Reykjavíkurborgar í málefnum fatlaðs fólks til að efla færni, auka sjálfstæði, stuðla að jákvæðri sjálfsmynd og auka lífsgæði þeirra.

Markmiðið er að efla lífsgæði einstaklinga og styðja þá til sjálfstæðs lífs eins og að búa sér eigin heimili, nýta vinnutengda stoðþjónustu, auka samfélagsþátttöku og njóta menningar og félagslífs. Leitast er við að einstaklingsmiða þjónustuna og aðlaga hana að breytilegum þörfum og aðstæðum viðkomandi á hverjum tíma. Virða ber sjálfræði einstaklinga og hafa velferð þeirra að leiðarljósi. Stuðningsráðgjafi starfar í samræmi við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, gildandi lög og reglugerðir í málefnum fatlaðs fólks og félagsþjónustu og önnur viðeigandi lög.

Unnið er á blönduðum vöktum, dagvaktir, kvöldvaktir og helgarvaktir.

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Hvetur og styður íbúa til sjálfshjálpar og félagslegrar virkni.
  • Er leiðandi í starfsmannahópnum þegar kemur að því að vinna eftir verklagi og hugmyndafræði starfsstaðar.
  • Tekur þátt í að fræða og leiðbeina öðru starfsfólki í samráði við stjórnendur.
  • Skipuleggur og ber ábyrgð á framkvæmd einstaklingsáætlana í samráði við forstöðumann og teymisstjóra.
  • Hefur yfirsýn yfir þá þjónustu sem þjónustunotendur eru að fá.
  • Tekur þátt í teymisvinnu með öðrum starfsmönnum.
  • Tekur þátt í sköpun og þróun nýrra tækifæra fyrir þjónustunotendur.

Hæfniskröfur

  • Háskólamenntun á sviði félags-, heilbrigðis- og/eða menntavísinda sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af starfi með einstaklingum með fötluðu fólki með ólíkar þjónustuþarfir.
  • Reynsla og þekking á þjónandi leiðsögn, hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og valdeflingu.
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum og leiðtogahæfni.
  • Frumkvæði, skipulagshæfni, sveigjanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð íslenskukunnátta (B2 eða hærra samkvæmt samevrópskum matsramma).
  • Góð almenn tölvukunnátta.
  • Ökuréttindi B.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög, sem og reglur Reykjavíkurborgar.

Fríðindi í starfi

  • Sund og menningarkort Reykjavíkurborgar.
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Samgöngusamningur

Nánari upplýsingar um starfið

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sameykis.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sara Björk L Gunnarsdóttir forstöðumaður. [email protected]

Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Tindasel 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (20)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stórskemmtilegt sumarstarf í íbúðakjarna!
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun- Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri fjarheimaþjónustu í Skjáveri Velferðarsviðs Rey
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skemmtilegt sumarstarf á íbúðarkjarna í breiðholtinu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Félagsráðgjafi hjá Rafrænni miðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun/aðstoðarmaður í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri í skaðaminnkandi búsetuúrræði fyrir konur
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi óskast á Skúlagötu 46
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið