Garðabær
Garðabær leggur áherslu á að veita íbúum bæjarins framúrskarandi þjónustu og sækist eftir að ráða til starfa metnaðarfulla og færa einstaklinga sem eru jákvæðir, faglegir og áreiðanlegir.
Starfsemi bæjarins býður upp á mörg skapandi, fjölbreytt og skemmtileg störf í lifandi umhverfi.
Garðahraun auglýsir eftir stuðningsfulltrúum
Garðahraun auglýsir eftir drífandi og ábyrgu starfsfólki í sumarstarf barna með sérþarfir í Garðabæ. Mikilvægt er að viðkomandi hafi einlægan áhuga og ánægju af að vinna með börnum og unglingum.
Starfið felur í sér að veita börnum með sérþarfir stuðning í sumar og fylgja á hefðbundin sumarnámskeið í Garðabæ eða sértæk sumarnámskeið Sumarhrauns.
Stuðningsfulltrúar vinna í að lágmarki 7 vikur sem dreifast yfir vinnutímabil, frá byrjun júní til skólasetningu grunnskóla í ágúst í samráði við umsjónarmann.
Vinnutími er frá kl. 9-16 eða eftir skipulagi námskeiða og vinnuúrræða.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita börnum og unglingum stuðning til þátttöku á leikja- og íþróttanámskeiðum yngri barna og í sumarstarfi unglinga
- Vinna markvisst að því að auka félagsfærni, sjálfstæði og virkni þjónustuþega
- Stuðla að jákvæðum og uppbyggilegum samskiptum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af störfum með börnum og unglingum með fötlun æskileg
- Færni í mannlegum samskiptum
- Menntun sem nýtist í starfi kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði í störfum
- Fagleg vinnubrögð
- Íslenska kunnátta æskileg
Auglýsing birt4. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Garðatorg 7, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Viltu vera jafningjafræðari í sumar?
Sumarstörf - Kópavogsbær
Lækjarskóli - mötuneyti
Skólamatur
Laus störf við umönnun í sumar
Grund hjúkrunarheimili
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sölu- og þjónustufulltrúi – Kaffiþjónusta Innnes
Innnes ehf.
Starfsmaður í verksmiðju
Góa-Linda sælgætisgerð
Laus störf við umönnun í sumar
Mörk hjúkrunarheimili
NPA aðstoðarkona óskast
NPA aðstoð í Vesturbæ Reykjavíkur
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður í skammtímadvöl - Svöluhraun
Hafnarfjarðarbær