Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Heimastuðningur Norðurmiðstöð

Ef þú ert félagslynd og lífsglöð manneskja sem hefur gaman af því að aðstoða fjölbreyttan hóp við að lifa innihaldsríku lífi lengur heima hjá sér, þá erum við að leita að þér!

Norðurmiðstöð óskar eftir starfsfólki til að sinna heimastuðningi. Um er að ræða vaktavinnu í 80% starfshlutfalli, þar sem unnið er á dagvöktum á virkum dögum ásamt kvöld- og helgarvöktum.

Heimastuðningur veitir þjónustu eftir stuðningsáætlun sem gerð hefur verið við notendur á heimilum þeirra, aðstoð við almenn heimilisstörf, göngutúra, búðarferðir, félagslegan stuðning, persónulega umhirðu o.fl.

Við hvetjum öll kyn til að sækja um.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heimastuðningur veitir þjónustu eftir stuðningsáætlun sem gerð hefur verið við notendur á heimilum þeirra, eins og aðstoð við heimilishald, þrif, félagslegan stuðning, persónulega umhirðu o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af heimaþjónustu eða umönnunarstörfum æskileg
  • Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára
  • Bílpróf
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Vandvirkni og sjálfstæði í starfi
  • Íslenskukunnátta á bilinu B1-C1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
  • Samgöngustyrkur
  • Heilsuræktarstyrkur
  • Sundkort hjá Reykjavkíkurborg
  • Menningarkort hjá Reykjavíkurborg
  • Betri vinnutími - 36 stunda vinnuvika
  • Mötuneyti
  • Virt starfsmannafélag
Auglýsing birt28. janúar 2025
Umsóknarfrestur11. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.Vandvirkni
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (22)
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri í búsetukjarna í Brautarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun – Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið