
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 440 í tæplega 300 stöðugildum.
Félagið veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

Stuðingsfulltrúi í búsetu í Brekkuás
Ás styrktarfélag veitir fötluðu fólki fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Í búsetuþjónustu eru laus störf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu í Brekkuás, Garðabæ.
Starfshlutfall 50-80 %, allar tegndir vakta, unnið aðra hverja helgi.
Um framtíðarstörf er að ræða og stöðurnar eru lausar strax eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
- Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
- Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
- Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
- Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt5. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brekkuás 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Stuðningsfulltrúi í sumarafleysingu á Laugavegi 105
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ráðgjafi
Vinakot

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt

Gleðiríkt tímavinnustarf og sumarafleysing á Selfoss
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi
NPA miðstöðin

Sumarstarf á heimili fyrir fatlað fólk - Erluás
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk í sumarafleysingu - Svöluás
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag