
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag er sjálfseignarstofnun með þjónustu við fatlað fólk og hefur í gegnum árin komið á fót umfangsmiklum rekstri. Þá hefur félagið notið velvilja og hafa einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki átt drjúgan þátt í að styðja félagið til vaxtar.
Í dag veitir Ás styrktarfélag hátt á fjórða hundrað manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu og vinnu. Starfsmenn félagsins eru rúmlega 440 í tæplega 300 stöðugildum.
Félagið veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.

Sumarstarf, stuðningsfulltrúi í búsetu
Ás styrktarfélag veitir fólki með fötlun fjölbreytta og metnaðarfulla þjónustu. Félagið hefur að geyma framsækinn starfsmannahóp og góðan starfsanda sem skilar sér í faglegu og áhugaverðu starfi.
Í búsetu eru laus sumarstörf stuðningsfulltrúa í vaktavinnu á heimilum í Garðabæ, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Kópavogi og Reykjavík. Starfshlutfallið er mismunandi, allt frá 50-100 % stöður og í boði eru blandaðar vaktir með möguleikum á áframhaldandi starfi í haust.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoðar íbúa til sjálfshjálpar og stuðlar að þátttöku þeirra í samfélaginu
- Aðstoðar og styður íbúa við athafnir daglegs lífs og við heimilishald
- Setur sig inn í tjáningarform eða sérstakar aðstæður íbúa
- Fylgist með andlegri og líkamlegri líðan íbúa og aðstoðar þá við heilsufarslega þætti
- Vinnur eftir þjónustuáætlunum í samvinnu við íbúa og yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum æskileg
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki, jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Auðarstræti 15, 105 Reykjavík
Klukkuvellir 23, 221 Hafnarfjörður
Langagerði 122, 108 Reykjavík
Lautarvegur 18, 103 Reykjavík
Brekkuás 2, 210 Garðabær
Víðihlíð 5, 105 Reykjavík
Kastalagerði 7, 200 Kópavogur
Kirkjubraut 20
Háteigsvegur 6, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðReyklaus
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin

Sumarstörf Velferðarsvið: Karlar í velferðarþjónustu
Akureyri

Teymisstjóri í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Skrifstofa starfsstöðva og þróunar

Sérkennari óskast á Hagaborg
Leikskólinn Hagaborg

Leikskólakennari / leiðbeinandi
Leikskólinn Hagaborg

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli

Skólaliði/starfsmaður í frístund
Waldorfskólinn Sólstafir

Starfsmaður á Heimili fyrir börn
Mosfellsbær

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf