
Álftanesskóli
Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru tæplega 400 nemendur og 75 starfsmenn. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Í Álftanesskóla er áhersla lögð á að hver nemandi fái kennslu við hæfi til að þroska hæfileika sína – Allir eru einstakir. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.

Stuðningsfulltrúi óskast í Álftanesskóla
Álftanesskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 80 - 100% starf. Stuðningsfulltrúar vinna með nemendum í nánu samstarfi við kennara, þroskaþjálfa og annað fagfólk. Álftanesskóli er grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Í skólanum eru 380 nemendur. Áhersla er lögð á metnaðarfullt starf, vellíðan nemenda og umhverfisvernd. Álftanesskóli starfar eftir hugmyndafræði og vinnuaðferðum Uppeldis til ábyrgðar- uppbygging sjálfsaga.
Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf sem er í stöðugri þróun. Kennsluhættir eru fjölbreyttir og vellíðan nemenda í fyrirrúmi í anda menntastefnu Garðabæjar. Þjónusta við nemendur er öflug. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðunni www.alftanesskoli.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og virka þátttöku í skólastarfi
- Vinna eftir áætlun sem kennari hefur útbúið
- Aðstoða nemendur við að fylgja settum reglum um hegðun, umgengni og vinnubrögð
- Leitast við að styðja nemendur í félagslegum samskiptum innan og utan kennslustofu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Reynsla af starfi með börnum
- Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Dugnaður, jákvæðni, stundvísi og ábyrgðarkennd
- Reynsla af nemendum með sérþarfir æskileg
- Menntun sem nýtist í starfi er kostur
- Íslenskukunnátta á stigi B2 skv. evrópska tungumálarammanum
Auglýsing birt14. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðumýri, 225 Breiðumýri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari
Leikskólinn Álfaborg

Stuðningsráðgjafi í vinnu og virkni
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Skólaliði óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Sumarstarf - Útilífsskóli
Skátafélagið Vogabúar

Deildarstjóri eldra stigs skólaárið 2025 - 2026
Hólabrekkuskóli

Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt húsið

Leiðbeinandi í sumarfjöri
Borgarbyggð

Frístundarleiðbeinandi á Hvanneyri og Kleppjárnsreykjum
Borgarbyggð

Þroskaþjálfi / starfsmaður í sérkennslu
Leikskólinn Steinahlíð

Sérkennsla - HOLT
Leikskólinn Holt

Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.

Leikskólinn Aðalþing - (sér)kennsla
Aðalþing leikskóli