
Hitt húsið
Frístundaleiðbeinandi/ráðgjafi með umsjón
Hitt Húsið óskar eftir að ráða áhugasamt fólk í frítímastarf ungmenna með fatlanir í sumar. Markmið er að styðja við og efla félagslega þátttöku fatlaðra ungmenna á aldrinum 16-20 ára í frístundum sínum. Vinnutíminn er kl 8.00-16.00 á mánudögum og kl 9.00-16.00 þriðjudaga til föstudaga. Starfsemin fer fram í Hinu Húsinu á Rafstöðvarvegi 7-9.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Skipulagning á frístundastarfi í samvinnu við ungmenni með fötlun á aldrinum 16-20 ára.
- Stuðla að þroska og virkni ungmenna með fjölbreyttum verkefnum.
- Samráð og samvinna við ungmenni og starfsfólk.
- Samskipti og samstarf við foreldra/forráðamenn.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af starfi með fötluðum er kostur.
- Lipurð, sveigjanleiki og færni í samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Jákvæðni og opin fyrir nýjungum.
- Geti unnið á jafningjagrundvelli.
- Æskilegt er að viðkomandi sé orðin 19 ára.
Auglýsing birt13. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rafstöðvarvegur 7, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Skólastjóri útilífsskóla Svana
Skátafélagið Svanir

PA óskast í fullt starf/PA wanted for full-time position
Aðstoð óskast

Deildarstjóri í leikskólann Marbakka
Marbakki

Óskum eftir kennara í prjóni, hekli og vefnaði
Hússtjórnarskóli Reykjavíkur

Flokkstjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Verkefnastjóri sumarnámskeiða Gróttu
Íþróttafélagið Grótta

Umsjónarkennari óskast vegna forfalla
Helgafellsskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Forstöðumaður í þjónustuíbúðum Lönguhlíð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Forstöðumaður Frístundar framtíðarstarf
Kópavogsskóli

Sumarstarf í leikskólanum Sólhvörfum
Sumarstörf - Kópavogsbær

Aðstoðarmaður, NPA, óskast í mjög sveigjanlegt ca. 30% starf
NPA miðstöðin