Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Velferðasvið ber ábyrgð á áætlanagerð, samhæfingu og samþættingu verkefna á sviði velferðarþjónustu, eftirliti í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu í velferðarmálum, mat á árangri og þróun velferðarþjónustu og nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustunnar. Velferðarsvið býr Reykjavíkurborg ennfremur undir að taka við nýjum velferðarverkefnum frá ríki svo sem í málefnum fatlaðra, öldrunarþjónustu og heilsugæslu.
Velferðarsvið ber ábyrgð á framkvæmd þjónustu á sviði velferðarmála, þar með talinni félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa og barnavernd. Velferðarsvið ber ábyrgð á rekstri þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar og starfseininga sem undir þær heyra. Velferðarsvið vinnur með velferðarráði og barnaverndarnefnd og sinnir málefnum þeirra. Þjónustumiðstöðvar vinna með hverfaráðum í hverfum borgarinnar.
Velferðarsvið sér einnig um rekstur miðlægrar velferðarþjónustu þvert á borgina, átaksverkefna vegna endurhæfingar fólks, heildstæðu forvarnastarfi í Reykjavík, inntöku í húsnæðis- og búsetuúrræði, rekstur hjúkrunarheimila, rekstur framleiðslueldhúss og rekstur heimahjúkrunar í Reykjavík samkvæmt samningi við ríkið þar um.
Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Ef þú ert félagslynd og lífsglöð manneskja sem hefur gaman af því að aðstoða fjölbreyttan hóp við að lifa innihaldsríku lífi lengur heima hjá sér, þá erum við að leita að þér!
Norðurmiðstöð óskar eftir starfsfólki sumarið 2025 til að sinna heimastuðningi. Um er að ræða bæði dagvinnu og vaktavinnu, starfshlutfall eftir samkomulagi.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Heimastuðningur veitir þjónustu eftir stuðningsáætlun sem gerð hefur verið við notendur á heimilum þeirra, aðstoð við almenn heimilisstörf, göngutúra, búðarferðir, félagslegan stuðning, persónulega umhirðu o.fl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af heimaþjónustu eða umönnunarstörfum æskileg
- Viðkomandi þarf að vera eldri en 18 ára
- Bílpróf
- Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Vandvirkni og sjálfstæði í starfi
- Íslenskukunnátta á bilinu B1-C1 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
- Hreint sakavottorð í samræmi við lög sem og reglur Reykjavíkurborgar
Fríðindi í starfi
- Styttri vinnuvika
- Mötuneyti
Auglýsing birt5. febrúar 2025
Umsóknarfrestur10. mars 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (25)
Deildarstjóri í búsetukjarna í Brautarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Við leitum að drífandi og metnaðarfullum stuðningsráðgjafa
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar / læknanemar - Droplaugarstaðir
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Umönnun Droplaugarstaðir - sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Teymisstjóri heimahjúkrunar í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Heimastuðningur Norðurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Skrifstofustjóri öldrunarmála
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Störf í tímavinnu í neyðarskýli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsráðgafi á skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmen
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarstjóri í heimaþjónustu Vesturmiðstöðvar
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vertu hluti af framtíð velferðarþjónustu
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun – Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Vesturmiðstöð óskar eftir félagsráðgjafa í þjónustu við börn
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingar Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar/sjúkraliðanemar og læknanemar-sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarnemar, sjúkraliðanemar og læknanemar - sumarstörf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðningsfulltrúi í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur í Endurhæfingarteymi Austurmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sambærileg störf (12)
Þrifastjóri / Senior Housekeeper or Housekeeping manager
Hótel Dyrhólaey
Starfsmaður í þrifum/Housekeeping employees needed.
Airport Hotel Aurora
Deildarstjóri í búsetukjarna í Brautarholti
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Fötluð kona leitar að aðstoðarkonu
Áslaug og NPA Miðstöðin
Umönnun á geðeiningu í sumar
Mörk hjúkrunarheimili
Stuðningsfulltrúa vantar á íbúðarkjarna í Grafarvogi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Stuðingsfulltrúi í búsetu í Brekkuás
Ás styrktarfélag
Deildarstjóri í íbúðarkjarna að Lindargötu 64
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Starfsmaður við umönnun í dagþjálfun Þorraseli
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á lungnadeild - möguleiki á næturvaktaprósentu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Viltu vinna í spennandi starfsumhverfi
Landspítali