Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Sjúkraliðar í heimahjúkrun-Sumarstörf

Heimahjúkrun í Norðurmiðstöð leitar að öflugum sjúkraliðum til starfa sumarið 2025. Starfshlutfall er samkomulag.

Í Norðurmiðstöð er veitt fjölbreytt þjónusta á sviði velferðar-, skóla-og frístundamála fyrir Laugardal, Háaleiti og Bústaðahverfi. Unnið er eftir samþættri heimaþjónustu heimahjúkrunar, félagsþjónustu og endurhæfingarteymis með það að markmiði að veita örugga og góða þjónustu við fólk í heimahúsum.

Mikil þróunarvinna er á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Innleiðing velferðartækni ásamt sérhæfðum verkefnum sem tengjast þverfaglegu, hreyfanlegu öldrunarteymi, þar sem markmið er að styðja enn frekar við sjálfstæða búsetu aldraðra í eigin húsnæði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Starfa eftir gæðastefnu velferðarsvið og hugmyndafræði heimahjúkrunar
  • Hjúkrunarþjónusta í heimahúsi í samvinnu við teymisstjóra hjúkrunar og þjónustuþega
  • Framkvæmd og eftirfylgd hjúkrunaráætlana og skráning í Sögu.
  • Virk þátttaka í teymisvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sjúkraliðamenntun, íslenskt starfsleyfi
  • Þekking og reynsla af sjúkraskrárkerfi SÖGU og RAI mælitækjum æskileg
  • Góð samskipta-og skipulagshæfni
  • Frumkvæði og faglegur metnaður
  • Ökuréttindi
  • Umsækjandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
  • Hreint sakavottorð í samræmi við lög og reglur Reykjavíkurborgar
  • Íslenskukunnátta í bilinu B2-C2 (í samræmi við samevrópskan tungumálaramma)
Fríðindi í starfi

 

  • Stytting vinnuviku
  • Mötuneyti
Auglýsing birt17. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. febrúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Efstaleiti 1, 103 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar