Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) veitir íbúum umdæmisins og öðrum, almenna og sérhæfða heilbrigðisþjónustu í samræmi við lög og reglur á hverjum tíma.
Lögð er áhersla á virðingu, traust og fagmennsku. Velferð skjólstæðinga skal höfð að leiðarljósi. Stuðlað er að virkri sí- og endurmenntun starfsfólks.
HVE tekur þátt í menntun heilbrigðisstétta í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og aðrar menntastofnanir.
Kjarnastarfsemin skiptist á þrjú málefnasvið eftir meginviðfangsefnum.
Heilsugæslusvið
Læknisþjónusta, hjúkrun, geðheilbrigðisþjónusta, heilsuvernd, forvarnir, slysa- og bráðaþjónusta og annast sjúkraflutninga.
Hjúkrunarsvið
starfrækir hjúkrunarrými á starfsvæðinu þar sem slík þjónusta er ekki rekin af öðrum.
Sjúkrasvið
starfrækir umdæmissjúkrahús, almenn sjúkrarými og endurhæfingu.
Heilbrigðisumdæmi Vesturlands nær yfir
Akraneskaupstað, Hvalfjarðarsveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafellssveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra.
Hjúkrunarfræðingar á HVE Silfurtún Búðardal
Óskum eftir hjúkrunarfræðingum á hjúkrunarheimili HVE Silfurtún Búðardal. Starfshlutfall er 50-100% eða eftir nánara samkomulagi.
Boðið er upp á aðlögun með reyndu og frábæru starfsfólki. Við tökum vel á móti nýjum starfsmönnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Á HVE Silfurtúni er gott að starfa og ríkir sérstaklega hlýr og góður starfsandi þar sem mikið er lagt upp úr góðri teymsivinnu allra starfshópa með fagmennsku, umhyggju og virðingu fyrir skjólstæðingum og fjölskyldum þeirra að leiðarljósi.
Starfið felur í sér hjúkrun á sviði öldrunar
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Hjúkrunarnám frá viðurkenndri menntastofnun.
-
Starfsleyfi landlæknis.
-
Reynsla af hjúkrun er kostur.
-
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
-
Frumkvæði, áreiðanleiki og jákvætt viðhorf.
Auglýsing birt6. desember 2024
Umsóknarfrestur13. desember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
MeðalhæfniNauðsyn
Staðsetning
Gunnarsbraut 8, 370 Búðardalur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (8)
Skurðhjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á hjúkrunarheimilið Silfurtún HVE Búðardal
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Ljósmóðir - Kvennadeild HVE á Akranesi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Hjúkrunarfræðingar á hjúkrunar-og legudeild HVE Stykkishólmi
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraliði á heilsugæslustöð HVE Ólafsvík og Grundafirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Almennur starfsmaður í ræstingu-HVE Grundarfirði
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sjúkraflutningamaður og alm. starfsmaður HVE og Dalabyggðar
Heilbrigðisstofnun Vesturlands
Sambærileg störf (12)
Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild taugasjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur og vaktstjóri
Eir hjúkrunarheimili
Hjúkrunarstjóri í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Svæfingahjúkrunarfræðingur - Svæfingadeild Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Leiðbeinandi - viltu hjálpa fólki að losna við verki?
OsteoStrong
Stoð leitar að Viðskiptastjóra í Hjálpartækjadeild
Stoð
Lyfja Lágmúla - Hjúkrunarfræðingur í hjúkrunarþjónustu
Lyfja
Hjúkrunarfræðingur óskast á heilsugæsluna á Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands
Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista
Hjúkrunarfræðingur á Dvalar- og Hjúkrunarheimilið Sólvelli
Dvalar- og Hjúkrunarheilmilið Sólvellir